Jóna Kristín Ágústsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 20:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 20:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jóna Kristín Ágústsdóttir''' húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður ÍBV og heimilishjálpar fæddist 9. ágúst 1957 í Eyjum og lést 18. október 2016.<br> Foreldrar hennar voru Ágúst Ólafsson, frá Gíslholti við Landagötu 20, smiður, f. 1. ágúst 1927, d. 29. júlí 2003, og kona hans Nanna Guðjónsdóttir, frá Svínaskógi á Fellsströnd, Snæf., húsfreyja, f. 27...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóna Kristín Ágústsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður ÍBV og heimilishjálpar fæddist 9. ágúst 1957 í Eyjum og lést 18. október 2016.
Foreldrar hennar voru Ágúst Ólafsson, frá Gíslholti við Landagötu 20, smiður, f. 1. ágúst 1927, d. 29. júlí 2003, og kona hans Nanna Guðjónsdóttir, frá Svínaskógi á Fellsströnd, Snæf., húsfreyja, f. 27. september 1928, d. 1. nóvember 2019.

Börn Nönnu og Ágústs:
1. Jóhann Grétar Ágústsson, 7. júní 1955, ókvæntur.
2. Jóna Kristín Ágústsdóttir, f. 9. ágúst 1957, d. 18. ágúst 2016, gift Magnúsi Birgi Guðjónssyni.
3. Salbjörg Ágústsdóttir, f. 24. febrúar 1959, gift Ósvaldi Tórshamar.
4. Jenný Ágústsdóttir, f. 2. janúar 1961, ógift.
5. Ólafur Gísli Ágústsson, f. 15. ágúst 1965, kvæntur Báru Kristinsdóttur Ástgeirssonar.
6. Jón Eysteinn Ágústsson, f. 19. október 1970.

Þau Birgir giftu sig 1987, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Áshamar 6.

I. Maður Jónu Ágústu, (30. maí 1987), er Magnús Birgir Guðjónsson

Börn þeirra:
1. Guðjón Magnússon, f. 20. september 1983.
2. Anna Kristín Magnúsdóttir, f. 6. mars 1987. Unnusti hennar Toke Ploug Henriksen.
3. Ólafur Vignir Magnússon, f. 12. febrúar 1993. Unnusta hans Halla Kristín Kristinsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.