„Guðrún Guðlaugsdóttir (húsfreyja)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
1. [[Guðjón Guðlaugsson (húsgagnasmíðameistari)|Guðjón]], f. 4. desember 1940. Fyrrum kona hans [[Guðrún Margrét Guðjónsdóttir]]. Kona hans [[Helga Katrín Sveinbjörnsdóttir]].<br>
1. [[Guðjón Guðlaugsson (húsgagnasmíðameistari)|Guðjón]], f. 4. desember 1940. Fyrrum kona hans [[Guðrún Margrét Guðjónsdóttir]]. Kona hans [[Helga Katrín Sveinbjörnsdóttir]].<br>
2. [[Sigríður Guðlaugsdóttir (húsfreyja)|Sigríður]], f. 4. maí 1945, gift [[Sigurgeir Þór Sigurðsson|Sigurgeiri Þór Sigurðssyni]].<br>
2. [[Sigríður Guðlaugsdóttir (húsfreyja)|Sigríður]], f. 4. maí 1945, gift [[Sigurgeir Þór Sigurðsson|Sigurgeiri Þór Sigurðssyni]].<br>
3. [[Guðrún Guðlaugsdóttir (húsfreyja)|Guðrún]], f. 1. febrúar 1953, gift (skildu) Henrý Henriksen.<br>
3. [[Guðrún Guðlaugsdóttir (húsfreyja)|Guðrún]], f. 1. febrúar 1953, gift (skildu) [[Henry Henriksen]].<br>
4. [[Inga Hrönn Guðlaugsdóttir|Inga Hrönn]], f. 4. nóvember 1958, gift [[Birkir Agnarsson|Birki Agnarssyni]].<br>
4. [[Inga Hrönn Guðlaugsdóttir|Inga Hrönn]], f. 4. nóvember 1958, gift [[Birkir Agnarsson|Birki Agnarssyni]].<br>


Lína 11: Lína 11:
Þau Henry giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Maríubakka 18 í Rvk. Þau skildu.
Þau Henry giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Maríubakka 18 í Rvk. Þau skildu.


I. Maður Guðrúnar, skildu,  er Henry Henriksen  sjómaður, f. 12. september 1952.<br>
I. Maður Guðrúnar, skildu,  er [[Henry Henriksen]] sjómaður, f. 12. september 1952.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðlaugur Henrysson]], f. 10. mars 1976 í Eyjum.<br>
1. [[Guðlaugur Henrysson]], f. 10. mars 1976 í Eyjum.<br>
2. Stefán Henrysson, f. 3. júní 1979 í Eyjum.<br>
2. [[Stefán Henrysson]], f. 3. júní 1979 í Eyjum.<br>
3. Árdís Henrysdóttir, f. 1. nóvember 1987 í Rvk.<br>  
3. Árdís Henrysdóttir, f. 1. nóvember 1987 í Rvk.<br>  
4. Anna Lilja Henrysdóttir, f. 4. mars 1989 í Rvk.
4. Anna Lilja Henrysdóttir, f. 4. mars 1989 í Rvk.

Núverandi breyting frá og með 23. júní 2024 kl. 20:36

Guðrún Guðlaugsdóttir frá Ásavegi 25, húsfreyja fæddist 1. febrúar 1953.
Foreldrar hennar voru Guðlaugur Guðjónsson frá Oddsstöðum, trésmíðameistari, forstjóri, f. 2. júní 1919, d. 2. júní 2008, og kona hans Anna Pálína Sigurðardóttir frá Neskaupstað, húsfreyja, f. 30. ágúst 1920, d. 5. desember 2004.

Börn Önnu og Guðlaugs:
1. Guðjón, f. 4. desember 1940. Fyrrum kona hans Guðrún Margrét Guðjónsdóttir. Kona hans Helga Katrín Sveinbjörnsdóttir.
2. Sigríður, f. 4. maí 1945, gift Sigurgeiri Þór Sigurðssyni.
3. Guðrún, f. 1. febrúar 1953, gift (skildu) Henry Henriksen.
4. Inga Hrönn, f. 4. nóvember 1958, gift Birki Agnarssyni.

Guðrún var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Henry giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Maríubakka 18 í Rvk. Þau skildu.

I. Maður Guðrúnar, skildu, er Henry Henriksen sjómaður, f. 12. september 1952.
Börn þeirra:
1. Guðlaugur Henrysson, f. 10. mars 1976 í Eyjum.
2. Stefán Henrysson, f. 3. júní 1979 í Eyjum.
3. Árdís Henrysdóttir, f. 1. nóvember 1987 í Rvk.
4. Anna Lilja Henrysdóttir, f. 4. mars 1989 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.