„Páll Heiðar Högnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Páll Heiðar Högnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
I. Barnsmóðir Páls Heiðars er [[Sigrún Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1962.<br>
I. Barnsmóðir Páls Heiðars er [[Sigrún Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, f. 25. ágúst 1962.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Hjördís Inga Magnúsdóttir]], varð kjörbarn Magnúsar manns Sigrúnar; f. 6. október 1981.<br>
1. [[Hjördís Inga Magnúsdóttir]], tók sér föðurnafnið Magnúsdóttir, f. 6. október 1981.<br>


II. Barnsmóðir Páls er [[Þórdís Jóelsdóttir]] [[Jóel Þór Andersen|Þórs Andersen]], f. 21. ágúst 1972.<br>
II. Barnsmóðir Páls er [[Þórdís Jóelsdóttir]] [[Jóel Þór Andersen|Þórs Andersen]], f. 21. ágúst 1972.<br>

Núverandi breyting frá og með 26. júní 2024 kl. 13:25

Páll Heiðar Högnason frá Vík í Mýrdal, vélstjóri fæddist 22. september 1961.
Foreldrar hans Högni Klemensson verkamaður, bifreiðastjóri, f. 12. desember 1924 í Görðum í Mýrdal, d. 14. febrúar 2006, og kona hans Málfríður Eggertsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1943 í Hraungerði í Álftaveri, d. 15. febrúar 2023.

Páll var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði vélstjórn, verið sjómaður og var m.a. á Bergi VE.
Hann eignaðist barn með Sigrúnu 1981 og Þórdísi 1993.
Þau Ása giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Dal við Kirkjuveg 35.

I. Barnsmóðir Páls Heiðars er Sigrún Hjörleifsdóttir húsfreyja, f. 25. ágúst 1962.
Barn þeirra:
1. Hjördís Inga Magnúsdóttir, tók sér föðurnafnið Magnúsdóttir, f. 6. október 1981.

II. Barnsmóðir Páls er Þórdís Jóelsdóttir Þórs Andersen, f. 21. ágúst 1972.
Barn þeirra:
2. Sandra Dís Pálsdóttir, f. 30. júní 1993.

III. Kona Páls Heiðars er Ása Birgisdóttir frá Reykjavík, hestaleigurekandi, f. 24. ágúst 1967.
Barn þeirra:
3. Sveinn Andri Pálsson, f. 28. apríl 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.