„Ármann Guðlaugur Axelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ármann Guðlaugur Axelsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Barn Lilju og Axels:<br>
Barn Lilju og Axels:<br>
1. [[Ármann Guðlaugur Axelsson]], f. 5. janúar 1946 á Kirkjuvegi 41, þroskaþjálfi, garðyrkjufræðingur í Hveragerði og í Noregi. Kona hans [[Heiður Adólfsdóttir]].<br>
1. [[Ármann Guðlaugur Axelsson]], f. 5. janúar 1946 á Kirkjuvegi 41, þroskaþjálfi, garðyrkjufræðingur í Hveragerði og í Noregi. Kona hans [[Heiður Adolfsdóttir]].<br>
Börn Lilju og [[Einar Jónsson (Kalmanstjörn)|Einars Jónssonar]] á Kalmanstjörn:<br>
Börn Lilju og [[Einar Jónsson (Kalmanstjörn)|Einars Jónssonar]] á Kalmanstjörn:<br>
2. [[Axel Gunnar Einarsson]], f. 3. september 1952 á Kalmanstjörn, landmælinga- og kortagerðamaður í Reykjavík 1986. Fyrrum kona hans Ingibjörg Nielsen.<br>
2. [[Axel Gunnar Einarsson]], f. 3. september 1952 á Kalmanstjörn, landmælinga- og kortagerðamaður í Reykjavík 1986. Fyrrum kona hans Ingibjörg Nielsen.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 18:03

Ármann Guðlaugur Axelsson frá Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41, þroskaþjálfi og garðyrkjumaður í Noregi fæddist 5. jan. 1946.
Foreldrar hans voru Axel Sveinsson verkamaður, sjómaður, f. 6. júní 1912 í Garðshorni í Hofshreppi í Skagafirði, d. 9. júlí 1950, og sambúðarkona hans Jónína Lilja Guðmundsdóttirfrá Ásnesi við Skólaveg 7, húsfreyja, f. 21. maí 1920, d. 14. febrúar 2004.

Barn Lilju og Axels:
1. Ármann Guðlaugur Axelsson, f. 5. janúar 1946 á Kirkjuvegi 41, þroskaþjálfi, garðyrkjufræðingur í Hveragerði og í Noregi. Kona hans Heiður Adolfsdóttir.
Börn Lilju og Einars Jónssonar á Kalmanstjörn:
2. Axel Gunnar Einarsson, f. 3. september 1952 á Kalmanstjörn, landmælinga- og kortagerðamaður í Reykjavík 1986. Fyrrum kona hans Ingibjörg Nielsen.
3. Jóhann Sigurvin Einarsson, f. 18. mars 1959, bjó í Hveragerði 1986, byggingaverkamaður í Noregi. Fyrrum sambýliskona hans Margrét Hjaltadóttir.

Þau Heiður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Noregi.
Heiður lést 2022.

I. Kona Ármanns var Heiður Adolfsdóttir húsfreyja, f. 28. desember 1946 á Reynivöllum við Kirkjuveg 66, d. 4. janúar 2022.
Börn þeirra:
1. Drífa Ármannsdóttir, f. 15. ágúst 1966.
2. Elísabet Ármannsdóttir, f. 5. júní 1968.
3. Karl Adolf Ármannsson, f. 9. september 1980. Kona hans Cecilie Henning.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.