Vigdís Lára Ómarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Vigdís Lára Ómarsdóttir, húsfreyja, hárgreiðslukona í Rvk fæddist 29. apríl 1981.
Foreldrar hennar Ómar Garðarsson, ritstjóri, f. 17. september 1949, og kona hans Þorsteina Grétarsdóttir, húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 5. apríl 1950.

Börn Þorsteinu og Ómars:
1. Grétar Ómarsson verkefnastjóri hjá Mílu í Reykjavík, f. 25. júlí 1969. Barnsmóðir Anna Lára Guðjónsdóttir. Kona hans Jóna Björk Grétarsdóttir.
2. Berglind Ómarsdóttir kennari, kjóla- og klæðskerameistari í Garðabæ, f. 3. október 1971. Maður hennar Sigurgeir Þorbjörnsson.
3. Karólína Ómarsdóttir veitingastjóri í Noregi, f. 6. júlí 1976. Fyrrum maður hennar Agnar Þór Urban.
4. Vigdís Lára Ómarsdóttir hárgreiðslukona í Reykjavík, f. 29. apríl 1981.

Vigdís er ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.