Tryggvi Friðrik Garðarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Tryggvi Friðrik Garðarsson, flugvirki á Englandi fæddist 20. febrúar 1955.
Foreldrar hans Ingibergur Garðar Tryggvason, verkamaður, sjómaður, framkvæmdastjóri, bæjarstarfsmaður, f. 10. febrúar 1933, d. 13. desember 2012, og kona hans Kolbrún Hulda Sigurjónsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á heimili fyrir aldraða og blinda, f. 25. febrúar 1936.

Tryggvi eignaðist barn með Rakel 1974.
Þau Hulda giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Jayne giftu sig, hafa ekki eignast börn saman.

I. Barnsmóðir Tryggva er Rakel Ólöf Bergsdóttir, f. 21. nóvember 1956.
Barn þeirra:
1. Bergur Pétur Tryggvason, f. 23. maí 1974.

II. Fyrrum kona Tryggva er Hulda Rúnarsdóttir, f. 22. september 1956. Foreldrar hennar Rúnar Guðmundsson, f. 14. október 1927, d. 13. ágúst 2015, og Þórunn Einarsdóttir, f. 8. október 1937.
Börn þeirra:
2. Kolbrún Hulda Tryggvadóttir, f. 25. febrúar 1975.
3. Þórunn Tryggvadóttir, f. 23. október 1976.
4. Rúnar Tryggvason, f. 14. ágúst 1980.

III. Kona Tryggva er Jayne Gardarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.