Arna Björg Sigurbjörnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Arna Björg Sigurbjörnsdóttir húsfryja, íþróttakennari fæddist 5. janúar 1986.
Foreldrar hennar Sigurbjörn Egilsson sjómaður, smiður, f. 6. júlí 1963, og kona hans Svanfríður Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 16. október 1965.

Börn Svanfríðar og Sigurbjörns:
1. Arna Björg Sigurbjörnsdóttir, f. 5. janúar 1986.
2. María Rós Sigurbjörnsdóttir, f. 17. desember 1993.
3. Tindur Snær Sigurbjörnsson, f. 13. apríl 1997.

Þau Ingvar hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarmaður Örnu er Ingvar Þór Kale íþróttakennari, f. 8. desember 1983. Foreldrar hans Mahez Kale og Jóhanna Árný Ingvarsdóttir, f. 26. júní 1961.
Barn þeirra:
1. Katla María Kale, f. 14. september 2013.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.