Stefán Jónsson (yfirlögregluþjónn)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Stefán Jónsson yfirlögregluþjónn fæddist 15. september 1974.
Foreldrar hans Jón Stefánsson sjómaður, f. 11. maí 1953, og Sigríður Högnadóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 5. september 1956.

Barn Sigríðar og Jóns Stefánssonar:
1. Stefán Jónsson yfirlögregluþjónn, f. 15. september 1974 í Keflavík. Kona hans Þórunn Pálsdóttir ættuð frá Þingholti.
Börn Sigríðar og Hauks:
2. Tinna Hauksdóttir framhaldsskólakennari, f. 1. nóvember 1986. Maður hennar Bjarni Geir Pétursson.
3. Daði Hauksson öryrki, f. 10. maí 1993. Unnusta Ágústa Jóhanna Ólafsdóttir.

Þau Þórunn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Helgafelli.

I. Kona Stefáns er Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, f. 6. maí 1979.
Börn þeirra:
1. Aron Stefánsson, f. 21. maí 2006.
2. Kári Stefánsson, f. 16. ágúst 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.