Pálmi Jóhannsson (yngri)
Pálmi Jóhannsson yngri, tölvunarfræðingur fæddist 3. júlí 1974.
Foreldrar hans Jóhann Guðjónsson, skipstjóri, f. 4. september 1942, d. 12. september 2023, og kona hans Hallgerður Linda Pálmadóttir, húsfreyja, f. 9. júlí 1949, d. 12. maí 1996.
Börn Hallgerðar og Jóhanns:
1. Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir, f. 29. september 1972.
2. Pálmi Jóhannsson, f. 3. júlí 1974. Unnusta hans Sjöfn Ólafsdóttir.
3. Þórey Jóhannsdóttir, f. 1. nóvember 1981.
4. Jóhann Jóhannsson, f. 28. desember 1986.
Þau Sjöfn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.
I. Kona Pálma er Sjöfn Ólafsdóttir, húsfreyja, ljósmyndari, f. 17. maí 1976. Foreldrar hennar Óskar Ólafur Elísson, f. 24. júlí 1953, og Stella Skaftadóttir, f. 11. september 1953.
Börn þeirra:
1. Snorri Pálmason, f. 27. október 2008.
2. Linda Pálmadóttir, f. 2. febrúar 2012.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Pálmi.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.