Sindri Arnarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sindri Arnarson, tölvunarfræðingur fæddist 2. desember 1983 í Eyjum.
Foreldrar hans Ólafur Örn Ólafsson, vélvirkjameistari, umboðsmaður, f. 14. janúar 1947, og kona hans Hrefna Hilmisdóttir, húsfreyja, verkakona, verslunarmaður, sunnudagaskólakennari, rekstrarfulltrúi, ferðarekandi, f. 3. júlí 1949.

Börn Hrefnu og Ólafs:
1. Hilmir Arnarson, f. 1. janúar 1969 í Eyjum.
2. Örvar Guðni Arnarson, f. 2. desember 1976 í Eyjum.
3. Andri Arnarson, f. 2. desember 1983 í Eyjum.
4. Sindri Arnarson, f. 2. desember 1983 í Eyjum.

Þau Dýrleif giftu sig, eignuðust tvö börn og Dýrleif átti þrjú börn áður. Þau búa við Hólagötu 16.

I. Kona Sindra er Dýrleif Bjarnadóttir Þormar, frá Rvk, húsfreyja, f. 28. janúar 1977. Foreldrar hennar Bjarni Rúnar Bjarnason, f. 1. apríl 1952, og Margrét Þormar, f. 1. apríl 1951.
Börn þeirra:
1. Alda Guðrún Sindradóttir, f. 5. ágúst 2012.
2. Hilmir Bjarni Sindrason, f. 4. desember 2014.
Börn Dýrleifar áður:
1. Hlynur Jökulsson, f. 12. september 1998.
2. Snæbjörn Jökulsson, f. 20. nóvember 2000.
3. Dagný Jökulsdóttir, f. 20. september 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.