Sigurrós Yrja Jónsdóttir
Sigurrós Yrja Jónsdóttir húsfreyja á Akureyri fæddist 20. nóvember 1982.
Foreldrar hennar voru Indriði Indriðason, sjómaður, smiður, hafnarvörður, f. 26. maí 1956, d. 24. september 2012, og kona hans Kolbrún Ævarsdóttir, húsfreyja, dagmóðir, hundaræktandi, f. 1. júní 1963. Fósturfaðir Sigurrósar er Jón Pétursson, bifreiðastjóri, f. 7. apríl 1966.
Börn Kolbrúnar og Indriða:
1. Sigurrós Yrja Jónsdóttir, húsfreyja á Akureyri, f. 20. nóvember 1982 í Rvk. Maður hennar Sigurjón Baldursson. Barnsfaðir hennar Elmar Þór Björnsson.
2. Gunnar Sigurbjörn Indriðason, bjó í Rvk, f. 29. ágúst 1987 í Eyjum, d. 16. febrúar 2022. Barnsmóðir hans Tinna Guðmundsdóttir.
3. Ævar Indriðason, rithöfundur, f. 25. apríl 1990 í Eyjum.
Börn Kolbrúnar og Jóns:
4. Pétur Jónsson, veitingastjóri á Akureyri, f. 27. ágúst 1996.
5. Kara Mist Jónsdóttir, kennari, f. 10. desember 1997. Sambúðarmaður hennar Jonas Norskov.
Þau Sigurjón giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Sigurrós eignaðist barn með Elmari Þór 2019.
I. Fyrrum maður Sigurrósar Yrju er Sigurjón Baldursson úr Rvk, bakari, f. 28. júní 1975. Foreldrar hans Baldur Þórhallur Jónasson, f. 16. ágúst 1948, d. 31. maí 2013, og Sesselja Ásta Jónsdóttir, f. 28. apríl 1938, d. 9. nóvember 2018.
Börn þeirra:
1. Þórhallur Darri Sigurjónsson, f. 18. júlí 2012.
2. Kristófer Máni Sigurjónsson, f. 9. september 2013.
3. Ágúst Rökkvi Sigurjónsson, f. 13. ágúst 2015.
II. Barnsfaðir Sigurrósar Yrju er Elmar Þór Björnsson verslunarstjóri, f. 21. ágúst 1981.
Barn þeirra:
4. Bastian Björn Elmarsson, f. 12. nóvember 2019.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigurrós Yrja.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.