Sigurlín Árný Árnadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurlín Árný Árnadóttir, húsfreyja, fæddist 1. maí 1945.
Foreldrar hennar Árni Ólafsson, fiskimatsmaður, f. 5. september 1898, d. 22. september 1959, og kona hans Margrét Sigurlaug Pálsdóttir, húsfreyja, f. 20. júní 1901, d. 29. september 2000.

Barn Margrétar með Katli fyrri manni sínum:
1. Helga Margrét Ketilsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1933.
Börn Margrétar og Árna:
2. Bjarni Árnason verkamaður, f. 5. júlí 1943.
3. Sigurlín Árný Árnadóttir húsfreyja, f. 1. maí 1945.

Þau Þórarinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Garðinum og Sandgerði.

I. Maður Sigurlínar var Þórarinn Guðmundsson, fiskverkandi í Garðinum og Sandgerði, f. 11. ágúst 1948, d. 26. apríl 1974. Foreldrar hans Guðmundur Þórir Þórarinsson, f. 9. september 1924, d. 31. júlí 2012, og Guðrún Hermannsdóttir, f. 17. júní 1927, d. 28. september 2000.
Börn þeirra:
1. Margrét Birna Þórarinsdóttir, f. 19. apríl 1971 í Eyjum.
2. Dóra Guðrún Þórarinsdóttir, f. 29. september 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.