Bjarni Árnason (Túni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Árnason, verkamaður fæddist 5. júlí 1943.
Foreldrar hans Árni Ólafsson, fiskimatsmaður, f. 5. september 1898, d. 22. september 1959, og kona hans Margrét Sigurlaug Pálsdóttir, húsfreyja, f. 20. júní 1901, d. 29. september 2000.

Barn Margrétar með Katli fyrri manni sínum:
1. Helga Margrét Ketilsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1933.
Börn Margrétar og Árna:
2. Bjarni Árnason verkamaður, f. 5. júlí 1943.
3. Sigurlín Árný Árnadóttir húsfreyja, f. 1. maí 1945.

Bjarni vann í Gúanó í 36 ár og hjá Símanum í 13 ár.
Hann er ókvæntur og barnlaus.
Bjarni bjó í Túni í 30 ár, býr nú við Foldahraun 40.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.