Sigurður Ingi Vilhjálmsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Ingi Vilhjálmsson, verkamaður fæddist 15. desember 1983 í Eyjum.
Foreldrar hans Vilhjálmur Vilhjálmsson, listamaður, kennari, f. 5. mars 1963, og kona hans Andrea Inga Sigurðardóttir, húsfreyja, sjúkraliði, forstöðumaður ræstingadeildar Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, f. 30. september 1965 í Rvk.

Sigurður Ingi eignaðist barn með Kristínu Sjöfn 2003.
Þau Andrea hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Áshamar 63.

I. Barnmsmóðir Sigurðar Inga er Kristín Sjöfn Sigurðardóttir, f. 15. janúar 1987.
Barn þeirra:
1. Andrea Inga Gísladóttir, f. 2. október 2003 í Eyjum.

I. Sambúðarkona Sigurðar Inga er Andrea Íris Þorsteinsdóttir, fiskvinnslukona, f. 24. janúar 1985. Þau eru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.