Sigurður Þórir Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Þórir Jónsson hafnarvörður fæddist 8. nóvember 1949.
Foreldrar hans Jón Ólafsson bankamaður, f. 20. mars 1909, d. 9. mars 1960, og Þórunn Sigurðardóttir, f. 6. ágúst 1911, d. 17. janúar 1996.

Þau Elín giftu sig, eignuðust eitt barn og hún átti tvö börn áður. Þau búa við Hásteinsveg 47.

I. Kona Sigurðar Þóris er Elín Hafdís Egilsdóttir af Eyrarbakka, húsfreyja, starfsmaður Sparisjóðsins og í bústað fatlaðra á Búhamri, f. 16. janúar 1951.
Barn þeirra:
1. Þórunn Sigurðardóttir, f. 15. febrúar 1988.
Börn Elínar áður:
2. Ragna Berg Gunnarsdóttir, f. 8. júní 1971.
3. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, f. 19. júlí 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.