Sigurður Ómar Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Ómar Ólafsson, málari, iðnverkamaður hjá Marel fæddist 16. október 1962.
Foreldrar hans Tryggvi Ólafsson, málarameistari, f. 5. desember 1939, d. 16. desember 2003, og Kristín Ester Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 5. febrúar 1939, d. 11. maí 1988.

Þau Sædís giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Sigurðar Ómars er Sædís Steingrímsdóttir, húsfreyja, lyfjatæknir, f. 17. nóvember 1970.
Barn þeirra:
1. Sæþór Dalmann Sigurðsson, f. 28. ágúst 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.