Selma Ragnarsdóttir
Selma Ragnarsdóttir, kjólameistari og klæðskeri fæddist 28. ágúst 1972 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ragnar Sigurjónsson, ljósmyndari, blaðamaður, verslunarmaður á Selfossi, f. 14. júní 1952, og kona hans Margrét Klara Jóhannsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 9. ágúst 1954.
Þau Sindri hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Kristófer hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman, en hann átti þrjú börn frá fyrra sambandi.
Selma bjó á Arnarhólir við Faxastíg 10.
I. Fyrrum sambúðarmaður Selmu er Sindri Óskarsson, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 8. október 1972.
Barn þeirra:
1. Óskar Alex Sindrason, f. 8. mars 1998.
II. Fyrrum sambúðarmaður Selmu er Kristófer Jónsson, f. 27. apríl 1968.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Selma.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.