Samúel Grytvik

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Samúel Grytvik forstöðumaður hjá Leman fæddist 21. maí 1963.
Foreldrar hans Willy Grytvik sjómaður, f. 29. júlí 1940 í Svíþjóð, og kona hans Ásta Guðbjörg Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 1. nóvember 1938.

Börn Ástu og Gunnars Rúnars:
1. Jónína Hjördís Gunnarsdóttir, f. 8. júní 1957 á Sj.
2. Pétur Þór Gunnarsson listamaður, f. 12. september 1958. Kona hans Erna Flygenring.
Börn Ástu og Willy Grytvik::
3. Elísa Harpa Grytvik kennari í Noregi, f. 28. mars 1962. Fyrrum maður hennar Gylfi Garðarsson.
4. Samúel Grytvik forstöðumaður, f. 21. maí 1963. Kona hans Svava Hjartardóttir.
5. Elísabet Anna Grytvik einkaþjálfari, f. 22. janúar 1965. Fyrrum maður hennar Þór Hinriksson.
Barn Ástu og Benoný Bosch:
6. Margrét Ásta Bosch starfsmaður Icelandair, f. 3. febrúar 1966, ógift.
Börn Ástu og Guðmundar Karlssonar:
7. Guðmundur Hörður Guðmundsson upplýsingafulltrúi Háskóla Íslands, f. 1. nóvember 1977. Sambúðarkona hans Ása Briem.
8. Karl Óðinn Guðmundsson starfaði hjá Icelandair, f. 2. október 1982. Kona hans Steinunn Fjóla Birgisdóttir.

Þau Svava giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Samúels er Svava Hjartardóttir húsfreyja, vörustjóri, f. 21. ágúst 1967. Foreldrar hennar Hjörtur Viðar Hjartarson verktaki, f. 15. febrúar 1944, d. 3. september 1989, og Hrefna Víglundsdóttir húsfreyja, f. 7. maí 1947.
Börn þeirra:
1. Hrefna Samúelsdóttir, f. 9. júlí 1989.
2. Kara Sól Samúelsdóttir, f. 28. febrúar 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.