Sólveig Þórhallsdóttir

Sólveig Þórhallsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, kennari við Hjúkrunarskóla Íslands, fæddist 13. janúar 1953 í Khöfn.
Foreldrar hennar Þórhallur Þröstur Jónsson bæjarverkfræðingur, f. 7. febrúar 1931, d. 29. apríl 2018, og kona hans Elín Ósk Guðjónsdóttir húsfreyja, kennari, f. 11. ágúst 1928, d. 20. febrúar 2012.
Börn Börn þeirra:
1. Sólveig Þórhallsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 13. janúar 1953 í Khöfn. Maður hennar Lárus Einarsson, rafmagnsverkfræðingur.
2. Björn Þrastar Þórhallsson, tannlæknir, f. 3. september 1955 í Rvk. Kona hans Heiðrún Hákonardóttir, kennari.
3. Ella Þórhallsdóttir, lífeindafræðingur, f. 24. apríl 1957 í Rvk. Maður hennar Pétur G. Hjaltason, kerfisforritari.
4. Sigríður Þórhallsdóttir, sjúkraliði, ljósmóðir, f. 22. desember 1958. Maður hennar Guðbjörn Samsonarson, vélvirki.
5. Páll Guðjón Þórhallsson, lögfræðingur, f. 5. júní 1960 í Rvk. Kona hans Ásdís Gíslason, markaðsfræðingur, upplýsingafulltrúi.
Þau Lárus giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau búa á Hvolsvelli.
I. Maður Sólveigar er Lárus Einarsson rafmagnsverkfræðingur, f. 7. janúar 1953. Forerldrar hans Einar Sigurvinsson flugvélstjóri, f. 6. júlí 1927, d. 31. maí 2007, og Sigrún Jóna Lárusdóttir húsfreyja, sjúkraliði, matráðskona, f. 16. apríl 1929, d. 16. júní 2012.
Börn þeirra:
1. Elísabet Björney Lárusdóttir, f. 4. október 1978.
2. Einar Þór Lárusson, f. 28. október 1982.
3. Elín Mjöll Lárusdóttir, f. 16. desember 1984.
4. Lárus Ingi Einarsson, f. 5. júní 1987.
5. Sigrún Einarsdóttir, f. 15. ágúst 1990.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.