Sæmundur Ingvarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sæmundur Ingvarsson frá Hvolsvelli, vélsmiður, verkstjóri hjá Eyjablikki fæddist 19. febrúar 1969.
Foreldrar hans Eggert Ingvar Ingólfsson, f. 15. maí 1940, d. 21. febrúar 2010, og Aðalheiður Sæmundsdóttir, f. 15. desember 1942.

Þau Björg giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Illugagötu 71.

I. Kona Sæmundar er Björg Egilsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 18. nóvember 1971.
Barn þeirra:
1. Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir, f. 28. maí 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.