Rut Bergmann Róbertsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Rut Bergmann Róbertsdóttir, grunnskólakennari fæddist 11. júní 1990 í Eyjum.
Foreldrar hennar Róbert Gíslason, sjómaður, f. 8. nóvember 1955, og kona hans Hallbjörg Jónsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 24. ágúst 1956.

Þau Haraldur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Reykjanesbæ.

I. Maður Rutar er Haraldur Bjarni Magnússon, lagerstjóri hjá Iceland Air, f. 17. maí 1989. Foreldrar hans Magnús Þór Vilbergsson, f. 19. janúar 1964, d. 17. júní 1023, og Harpa Jakobína Sæþórsdóttir, f. 7. mars 1968.
Börn þeirra:
1. Róbert Haraldsson, f. 24. apríl 2012.
2. Elvar Haraldsson, f. 16. desember 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.