Róbert Gíslason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Róbert Gíslason, sjómaður, netamaður, vélstjóri fæddist 8. nóvember 1955 á Akranesi.
Foreldrar hans Gísli Guðjón Guðjónsson, f. 26. september 1924, d. 16. apríl 2004, og Lilja Benediktsdóttir, f. 29. júní 1922, d. 24. maí 2015.

Þau Hallbjörg giftu sig 1988, eignuðust tvö börn og Hallbjörg átti eitt barn áður. Þau bjuggu við Sólhlíð 19 og Foldahraun 42, fluttu til Keflavíkur 1992.

I. Kona Róberts, (31. desember 1988), er Hallbjörg Jónsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. ágúst 1956.
Börn þeirra:
1. Daníel Bergmann Róbertsson, f. 5. ágúst 1986.
2. Rut Bergmann Róbertsdóttir, f. 11. júní 1990.
Barn Hallbjargar áður:
3. Bjarki Svavarsson, f. 2. september 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.