Ragna Halldórsdóttir (Barnaskólanum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ragna Halldórsdóttir húsfreyja fæddist 19. mars 1935 og lést 21. maí 1993.
Foreldrar hennar voru Gunnar Einarsson, f. 13. júlí 1905, d. 23. maí 1984, og Unnur Þórarinsdóttir, f. 13. maí 1919, d. 27. febrúar 2003.
Kjörforeldrar Rögnu voru Halldór Ástvaldur Sigurbjörnsson verslunarmaður, f. 30. janúar 1905, d. 20. apríl 1983 og Valgerður Ragnheiður Ragnarsdóttir Ragnars verslunarmaður, húsfreyja, f. 18. janúar 1908, d. 11. mars 1993.

Þau Bjarni giftu sig 1954, eignuðust fjögur börn. þau bjuggu í Barnaskólanum 1955-1957, skildu 1973.
Þau Douglas Glen giftu sig, bjuggu í Bandaríkjunm.

I. Maður Rögnu, (3. júlí 1954), var Bjarni Jónsson kennari, myndlistarmaður, f. 15. september 1934 í Reykjavík, d. 8. janúar 2008.
Börn þeirra:
1. Halldór Bjarnason, f. 1. ágúst 1954. Barnsmóðir hans Valgerður Hauksdóttir.
2. Jón Haukur Bjarnason, f. 9. apríl 1957 í Eyjum. Kona hans Anna Lena Wass.
3. Lúðvík Bjarnason, f. 26. mars 1961. Kona hans Eileen Hooks.
4. Guðrún Valgerður Bjarnadóttir, f. 25. september 1962. Maður hennar Jimmie Darrel White.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 18. janúar 2008. Minning Bjarna.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.