Halldór Bjarnason (Barnaskólanum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Halldór Bjarnason.

Halldór Bjarnason húsasmiður, kennari, sjómaður, sálfræðingur fæddist 1. ágúst 1954 og lést 5. janúar 2024.
Foreldrar hans Bjarni Jónsson kennari, listmálari, f. 15. september 1934, d. 8. janúar 2008, og kona hans Ragna Halldórsdóttir húsfreyja, f. 19. mars 1935, d. 21. maí 1993.

Þau Valgerður giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Halldór og Valgerður bjuggu um skeið í Bandaríkjunum.

I. Fyrrum kona Halldórs er Valgerður Hauksdóttir úr Rvk, myndlistarmaður, kennari, f. 22. ágúst 1955. Foreldrar hennar Haukur Þorsteinsson, f. 23. september 1923, d. 6. nóvember 1997, og Kristín Ottósdóttir, f. 7. apríl 1929, d. 3. ágúst 1990.
Barn þeirra:
1. Halldór Haukur Halldórsson, f. 24. maí 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.