Rögnvaldur Bjarnason (tæknimaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Rögnvaldur Bjarnason)
Fara í flakk Fara í leit

Rögnvaldur Bjarnason tæknimaður fæddist 11. september 1972.
Foreldrar hans Helga Guðnadóttir húsfreyja, f. 21. mars 1954 á Stokkseyri, d. 28. júní 2014, og Bjarni Rögnvaldsson húsasmíðameistari, f. 7. maí 1953 í Eyjum, d. 24. desember 2000.

Börn Helgu og Bjarna:
1. Rögnvaldur Bjarnason tæknimaður, f. 11. september 1972. Barnsmæður hans Anna Kristín Scheving og Inga Maren Ágústsdóttir. Kona hans Oddný Arnarsdóttir.
2. Anna Margrét Bjarnadóttir húsfreyja, kennari, f. 15. september 1977. Maður hennar Þorvarður Tjörvi Ólafsson.

Rögnvaldur eignaðist barn með Önnu Kristínu 1992.
Þau Inga Maren hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Oddný giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Barnsmóðir Rögnvaldar er Anna Kristín Scheving, f. 3. mars 1973.
Barn þeirra:
1. Hildur Björk Scheving, f. 20. ágúst 1992.

II. Fyrrum sambúðarkona Rögnvaldar er Inga Maren Ágústsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 11. nóvember 1974. Foreldrar hennar Ingibjörg Sigurþórsdóttir, f. 19. mars 1939, og Ágúst Ingi Eyjólfsson, f. 12. október 1942.
Börn þeirra:
2. Ingibjörg Helga Rögnvaldsdóttir, f. 16. febrúar 1995.
3. Linda María Rögnvaldsdóttir, f. 19. mars 1998.

III. Kona Rögnvaldar er Oddný Arnarsdóttir úr Rvk, húsfreyja, fagstjóri, f. 1. maí 1980. Foreldrar hennar Kristmar Arnar Jónsson, f. 21. janúar 1943, og Þórhildur Þorleifsdóttir, f. 25. mars 1945.
Börn þeirra:
4. Þórhildur Rögnvaldsdóttir, f. 19. júlí 2013.
5. Bjarni Arnar Rögnvaldsson, f. 26. júlí 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.