Ríkarð Magnússon

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ríkarð Magnússon, stýrimaður fæddist 15. september 1990.
Foreldrar hans Magnús Ríkarðsson, skipstjóri frá Ólafsvík, f. 20. ágúst 1964, og kona hans Anna Hulda Lárusdóttir Long, húsfreyja, f. 17. maí 1963 í Eyjum.

Þau Brynja Rut giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Stapaveg.

I. Kona Ríkarðs er Brynja Rut Halldórsdóttir, húsfreyja, sjávarútvegs- og viðskiptafræðingur, f. 22. febrúar 1993.
Börn þeirra:
1. Magnús Þór Ríkarðsson, f. 29. mars 2021 á Akranesi.
2. Benedikt Ari Ríkarðsson, f. 15. febrúar 2024 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.