Minnivarðar og listaverk
Fara í flakk
Fara í leit
Fjöldi minnisvarða og listaverka er víðsvegar um Heimaey. Listinn hér að neðan er ótæmandi:
- Alda aldanna eftir Einar Jónsson
- Skrúfan úr Þór, fyrsta björgunarskipi Íslendinga.
- Fæðing sálar eftir Einar Jónsson
- Minnisvarði til minningar um Guðríði Símonardóttur (Tyrkja Guddu)
- Tröllkonan /Tröllkerlingin eftir Ásgrím Sveinsson
- Minnisvarði um Drukknaða og hrapaða.
- Tónninn, Oddgeirsvarðinn til minningar um Oddgeir Kristjánsson
- Minnisvarði um Séra Jón Þorsteinsson prest á Kirkjubæ
- Minnsvarði um að 20 ár voru frá lokum jarðeldanna 3.júlí 1973.
- Keltneskur kross talinn vera frá sjöttu öld.
- Auróra
- Í minningu foreldra minna til minningar um Einar Sigurðsson og Svövu Ágústsdóttur.
- Minnisvarði um Símann 100 ára og að 96 ár eru liðin síðan Eyjamenn lögðu sjálfir símann til Vestmannaeyja, afhjúpað 6.september 2007.
- Listaverk úr frá sýningunni Hraun og menn
- Sængurkonusteinn
- Hvíld (áningarstaður ofanbyggjanna)