Í minningu foreldra minna
Fara í flakk
Fara í leit
Þann 7. febrúar 2006 var afhjúpað listaverkið „Í minningu foreldra minna“. Það voru afkomendur heiðurshjónanna Einars Sigurðssonar og Svövu Ágústsdóttur sem gáfu listaverkið. Listaverkið var afhjúpað á þeim degi sem 100 ár voru frá fæðingu Einars. Listaverkið gerði Gerður Helgadóttir. Því var valinn staður á Skanssvæðinu, skammt frá innsiglingaarvitanum á Hringskersgarði.