Margrét Svavarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Margrét Svavarsdóttir.

Margrét Svavarsdóttir húsfreyja, verkakona fæddist 9. ágúst 1951 í Reykjavík og lést 21. júní 2007.
Foreldrar hennar voru Svavar Sigurðsson, f. 13. nóvember 1922, d. 1. apríl 1979, og Sólveig Guðmundsdóttir, f. 17. mars 1927, d. 10. febrúar 1974.

Margrét var með foreldrum sínum í æsku.
Hún vann við fiskiðnað auk húsfreyjustarfa.
Hún eignaðist barn með Gými 1969.
Hún eignaðist barn með Tómasi 1972.
Þau Sigurður hófu sambúð, eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Stefán áttu sambúð frá 1905, bjuggu saman í tvö ár.
Margrét lést 2007.

I. Barnsfaðir Margrétar er Gýmir Guðlaugsson, f. 10. maí 1949.
Barn þeirra:
1. Ásta Sólveig Gýmisdóttir, f. 24. júní 1969. Maður hennar Sigurður Kristjánsson.

II. Barnsfaðir Margrétar er Tómas Gústaf Gíslason, f. 7. nóvember 1948.
Barn þeirra:
2. Guðlaugur Þór Tómasson, f. 24. mars 1972. Kona hans Elísabet.

III. Maður Margrétar, (skildu), var Sigurður Þórarinsson frá Hólmgarði, verkstjóri, tónlistarmaður, f. 14. september 1934, d. 22. janúar 2019.
Börn þeirra:
3. Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, f. 29. október 1976. Fyrrum maður hennar Róbert Daníel Kristjánsson. Fyrrum maður hennar Shane Andrew Riddington
4. Þórhildur Björk Sigurðardóttir, f. 4. október 1979. Fyrrum maður hennar Svavar Freyr Hauksson.

IV. Barnsfaðir Margrétar var Sturlaugur Pálsson, f. 6. mars 1946.
Barn þeirra:
5. Óskar Páll Sturlaugsson, f. 16. apríl 1987.

V. Sambúðarmaður Margrétar er Stefán Gíslason.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.