Margrét Þorsteinsdóttir (Grímsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Margrét Þorsteinsdóttir.

Margrét Þorsteinsdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur í Eyjum fæddist 15. apríl 1977 og lést 3. desember 2024.
Foreldrar hennar Þorsteinn Þorsteinsson, kaupmaður, f. 13. júní 1947, d. 9. desember 2005, og kona hans Brynja Friðþórsdóttir, húsfreyja, f. 3. september 1956.

Börn Brynju og Þorsteins:
1. Margrét Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur í Eyjum, f. 15. apríl 1977. Maður hennar Pétur Eyjólfsson.
2. Þorsteinn Ívar Þorsteinsson matsveinn í Eyjum, f. 20. júlí 1987. Sambúðarkona hans Marta Karlsdóttir.

Þau Pétur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Búhamar 78.

I. Maður Margrétar er Pétur Eyjólfsson, yfirvélstjóri á Herjólfi, f. 5. apríl 1976.
Barn þeirra:
1. Eyjólfur Pétursson, f. 27. desember 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.