Magnús Rögnvaldur Birgisson
Magnús Rögnvaldur Birgisson, sjómaður vann hjá Vörumerkingu, býr á Spáni, fæddist 12. nóvember 1954.
Foreldrar hans voru Helgi Gunnar Birgir Magnússon, húsasmiður, bankastarfsmaður, f. 18. ágúst 1934, d. 22. nóvember 2009, og Jenný Hallbergsdóttir, húsfreyja, f. 15. september 1935, d. 10. mars 1995.
Börn Jennýjar og Birgis:
1. Magnús Rögnvaldur Birgisson, f. 12. nóvember 1954 í Hafnarfirði. Fyrrum kona hans Hanna Valdimarsdóttir. Fyrrum kona hans Björk Guðlaugsdóttir. Sambúðarkona hans er Jóna Kolbrún Halldórsdóttir.
2. Día Björk Birgisdóttir, f. 15. maí 1961 í Eyjum. Maður hennar Erlendur Geir Arnarson.
Þau Hanna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Björk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Jóna Kolbrún hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman.
I. Fyrrum kona Magnúsar er Hanna Valdimarsdóttir frá Færeyjum, húsfreyja.
Börn þeirra:
1. Birgir Magnússon, f. 1. nóvember 1979.
2. Jolana Lena Magnúsdóttir, f. 6. júlí 1982.
II. Fyrrum kona Magnúsar er Björk Guðlaugsdóttir, húsfreyja, matráður, f. 25. janúar 1957. Foreldrar hennar Guðlaugur Halldórsson, f. 18. september 1923, d. 6. október 2001, og Alda Kristjánsdóttir, f. 27. september 1924, d. 10. febrúar 2005.
Börn þeirra:
3. Jenný Magnúsdóttir, f. 4. júlí 1988.
4. Reynir Magnússon, f. 5. desember 1989.
5. Hrönn Magnúsdóttir, f. 18. júlí 1994.
III. Sambúðarkona Magnúsar er Jóna Kolbrún Halldórsdóttir, f. 15. júní 1951. Foreldrar hennar Halldór Guðnason, f. 21. janúar 1897, d. 10. apríl 1983, og Þorbjörg Eiríksdóttir, f. 2. desember 1922, d. 29. júní 2014.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Día Björk.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.