Laufey Dögg Garðarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Laufey Dögg Garðarsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 7. júní 1979.
Foreldrar hennar voru Garðar Pétursson frá Framtíð, sjómaður, f. 20. október 1948, d. 26. maí 2016, og kona hans Ragnheiður Víglundsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 16. apríl 1957.

Börn Ragnheiðar og Garðars:
1. Laufey Dögg Garðarsdóttir, f. 7. júní 1979. Maður hennar Auðunn Einarsson.
2. Daði Garðarsson múrari, f. 29. janúar 1982, d. 10. apríl 2017. Kona hans Karólína Helga Símonardóttir.

Þau Auðunn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Noregi.

I. Maður Laufeyjar Daggar er Auðunn Einarsson, f. 24. nóvember 1975. Foreldrar hans Einar Valur Kristjánsson, f. 16. ágúst 1934, d. 7. september 1996, og Guðrún Eyþórsdóttir, f. 24. júlí 1939, d. 17. apríl 1987.
Börn þeirra:
1. Viktoría Líf Auðunsdóttir, f. 16. júní 2014 í Noregi.
2. Atlas Daði Auðunsson, f. 15. maí 2022 í Noregi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.