Kristleifur Guðmundsson (bryti)
Kristleifur Guðmundsson, bryti á Herjólfi fæddist 9. október 1969.
Foreldrar hans Guðmundur Þ. B. Ólafsson, rekstrarstjóri, f. 27. nóvember 1947, og kona hans Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, húsfreyja, f. 24. júlí 1949.
Börn Þuríðar og Guðmundar:
1. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1966. Maður hennar Viðar Hjálmarsson.
2. Kristleifur Guðmundsson sjómaður, bryti á Herjólfi, f. 8. október 1969. Kona hans Hildur Jónasdóttir.
3. Sigþóra Guðmundsdóttir húsfreyja, starfsmaður ÍBV, f. 25. september 1974. Maður hennar Geir Reynisson.
4. Ólafur Kristján Guðmundsson sjómaður, f. 27. október 1979. Fyrrum kona hans Sunna Sigurjónsdóttir. Sambúðarmaki hans er Stefán Svan Aðalheiðarson.
Þau Hildur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Búastaðabraut 1.
I. Kona Kristleifs er Hildur Jónasdóttir, kennari, f. 26. september 1975.
Barn þeirra:
1. Hrafnhildur Kristín Kristleifsdóttir, f. 27. september 2011.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristleifur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.