Kristín Lára Ragnarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Lára Ragnarsdóttir húsfreyja, bókasafns- og upplýsingafræðingur fæddist 3. september 1961 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ragnar Lárusson verkamaður, blaðamaður, teiknari, kennari, f. 13. desember 1935, d. 31. desember 2007, og sambýliskona hans Guðrún Gísladóttir, f. 3. nóvember 1938.

Þau Tómas Örn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Kristínar Láru er Tómas Örn Stefánsson flugvirki, f. 6. nóvember 1958.
Börn þeirra:
1. Guðrún Erla Tómasdóttir, f. 5. júní 1978 í Eyjum.
2. Gerður Erla Tómasdóttir, f. 3. september 1988 í Rvk.
3. Ívar Örn Tómasson, f. 20. maí 1991 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.