79.303
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
|||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:thorgerdurgisladottir.jpg.jpg|thumb|140px|Þorgerður]] | [[Mynd:thorgerdurgisladottir.jpg.jpg|thumb|140px|Þorgerður]] | ||
'''Þorgerður Gísladóttir''' var fædd 16. ágúst 1840 og lést þann 8. ágúst 1919. | '''Þorgerður Gísladóttir''' var fædd 16. ágúst 1840 og lést þann 8. ágúst 1919. | ||
Foreldrar hennar voru | Foreldrar hennar voru Gísli Andrésson, frá Bakkavöllum í Hvolhreppi, | ||
og | og Þórelfa Kortsdóttir, frá Árbæ í Holtum. | ||
Gísli var | Gísli var tvígiftur og var Þórelfa seinni kona hans. Þorgerður átti þrjú | ||
alsystkini og sjö hálfsystkini. | alsystkini og sjö hálfsystkini. | ||
Þorgerður var fædd í [[Garðar | Þorgerður var fædd í [[Garðar|Görðum]] sem voru fyrir austan [[Kirkjubæir|Kirkjubæina]] niður við sjó. | ||
Eftir fráfall Gísla bjuggu þær mæðgur í Görðum. Önnuðust þær bú | Eftir fráfall Gísla bjuggu þær mæðgur í Görðum. Önnuðust þær bú | ||
séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]] en hann nytjaði allar þrjár prestjarðirnar á Kirkjubæ. | séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]] en hann nytjaði allar þrjár prestjarðirnar á Kirkjubæ. Þorgerður var glæsileg kona og fékk í vöggugjöf yndisþokka móður sinnar, dug og táp. Hennar biðu örlög sem hefðu beygt flesta. | ||
Þorgerður var glæsileg kona og fékk í vöggugjöf yndisþokka móður sinnar, dug og táp. Hennar biðu örlög sem hefðu beygt flesta. | |||
Tvo eiginmenn missti hún í sjóslysum. Sá fyrri, [[ | Tvo eiginmenn missti hún í sjóslysum. Sá fyrri, [[Magnús Diðriksson]], fórst | ||
með þilskipinu [[Hansína | með þilskipinu [[Hansína|Hansínu]]. Þau eignuðust soninn [[Guðmundur Magnússon|Guðmund]]. | ||
Sá síðari, [[Snjólfur Þorsteinsson]] | Sá síðari, [[Snjólfur Þorsteinsson]], fórst með vertíðarbátnum [[Blíð]]. | ||
Þau eignuðust soninn [[Magnús Snjólfsson|Magnús]] | Þau eignuðust soninn [[Magnús Snjólfsson|Magnús]] sem var skírður í höfuðið á | ||
Seinna giftist Þorgerður [[Sigurður Sigurfinnsson | fyrri manni Þorgerðar. Magnús litli lést úr barnaveikinni. | ||
Seinna giftist Þorgerður [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurði Sigurfinnssyni]] hreppstjóra. | |||
Þorgerður og Sigurður eignuðust tvö börn, soninn [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna]] og dótturina Sígríði Hildi sem lést á fimmta ári. | Þorgerður og Sigurður eignuðust tvö börn, soninn [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högna]] og dótturina Sígríði Hildi sem lést á fimmta ári. | ||
Lína 36: | Lína 36: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* [[Blik]] og fl | * [[Blik]] og fl | ||
}} | |||
[[Flokkur:Athafnafólk]] | [[Flokkur:Athafnafólk]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Íbúar við Sjómannasund]] | [[Flokkur:Íbúar við Sjómannasund]] | ||