„Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Úr safni Steinvarar 2.jpg|thumb|250px|Árni og Guðfinna.]]
'''Árni Einarsson''' var bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Hann tók sæti á Alþingi árið 1861 og sat það þing sem varamaður séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]] prests að [[Ofanleiti]] sem ekki gat mætt til þings það ár. Árni var fæddur á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum þann 12. júní 1824 og lést í Reykjavík þann 19. febrúar 1899.
Foreldrar Árna voru [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einar Sigurðsson]] (f. 1768, d. 18. mars 1852) bóndi á Vilborgarstöðum og [[Vigdís Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdís Guðmundsdóttir]] (fædd 1781, dáin 8. maí 1854). Árni kvæntist þann 15. nóvember 1848 [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu]] (fædd 1823, dáin 7. apríl 1897) dóttur [[Jón Jónsson Austmann|Jóns Austmanns]] prests í Vestmannaeyjum og [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdísar Magnúsdóttur]]. Árni starfaði sem útvegsbóndi á Vilborgarstöðum og formaður frá 1852 til æviloka. Hann stundaði jafnframt húsasmíðar og gegndi störfum hreppstjóra.
Sjá nánari upplýsingar um Árna í Bliki frá árinu 1967, [[Blik 1967/II. Árni meðhjálpari Einarsson]]
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982
}}
[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Húsasmiðir]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Þingmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur:Íbúar á Vilborgarstöðum]]
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:Blik 1967 11.jpg|thumb|250px|''Árni og Guðfinna.]]
[[Mynd:Blik 1967 11.jpg|thumb|250px|''Árni og Guðfinna.]]


Leiðsagnarval