85.271
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 17: | Lína 17: | ||
Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | ||
[[Mynd: 1967 b 16 AA.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason organisti, (í næturvarðarbúningi 1917)''.]] | [[Mynd: 1967 b 16 AA.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason organisti, (í næturvarðarbúningi 1917)''.]] | ||
[[Mynd: 1967 b 16 BB.jpg|thumb|200px|''[[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd|Vestri-Löndum]]''.]] | [[Mynd: 1967 b 16 BB.jpg|thumb|200px|''[[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína K.N. Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd|Vestri-Löndum]]''.]] | ||
Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík, en ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ.á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík, en ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ.á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | ||
Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | ||
| Lína 24: | Lína 24: | ||
Kirkjusjóður greiddi Sigfúsi organista 20 krónur árlega leigu fyrir orgellánið frá 1896-1904. Það var einasta greiðslan, sem organistinn fékk þau 25 ár, sem hann hafði starfið á hendi í Landakirkju. Annað verður naumast ályktað, en að allt þetta geysimikla starf organistans hafi þótt sjálfsagt fórnarstarf í þágu | Kirkjusjóður greiddi Sigfúsi organista 20 krónur árlega leigu fyrir orgellánið frá 1896-1904. Það var einasta greiðslan, sem organistinn fékk þau 25 ár, sem hann hafði starfið á hendi í Landakirkju. Annað verður naumast ályktað, en að allt þetta geysimikla starf organistans hafi þótt sjálfsagt fórnarstarf í þágu | ||
safnaðarins, og hver sá talinn hólpinn og sæll, sem var því vaxinn að geta innt slíkt fórnarstarf af hendi.<nowiki>*</nowiki> <br> | safnaðarins, og hver sá talinn hólpinn og sæll, sem var því vaxinn að geta innt slíkt fórnarstarf af hendi.<nowiki>*</nowiki> <br> | ||
Prestshjónin á Ofanleiti, séra Brynjólfur og madama Ragnheiður, áttu vel gerðar og laglegar dætur. Ein þeirra hét [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir|Jónína Kristín Nikólína]]. Hún var fædd 14. apríl 1856 og því vel gjafvaxta, þegar hér er komið sögu. Þau Jónína prestsdóttir og Sigfús organisti felldu hugi saman og heitbundust svo sem átt hafði sér stað með Einar Árnason bróður hans og [[Rósa Brynjólfsdóttir|Rósu]], elztu dóttur prestshjónanna (sjá [[Blik 1963]]).<br> | Prestshjónin á Ofanleiti, séra Brynjólfur og madama Ragnheiður, áttu vel gerðar og laglegar dætur. Ein þeirra hét [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína]]. Hún var fædd 14. apríl 1856 og því vel gjafvaxta, þegar hér er komið sögu. Þau Jónína prestsdóttir og Sigfús organisti felldu hugi saman og heitbundust svo sem átt hafði sér stað með Einar Árnason bróður hans og [[Rósa Brynjólfsdóttir|Rósu]], elztu dóttur prestshjónanna (sjá [[Blik 1963]]).<br> | ||
Það sem vekur mér nokkra furðu er það, að prestsdóttirin og organistinn létu ekki lýsa með sér í kirkju, svo sem venja var, heldur fengu þau konunglegt leyfi til giftingarinnar, þar sem konungur gjörir „vitterligt: <br> | Það sem vekur mér nokkra furðu er það, að prestsdóttirin og organistinn létu ekki lýsa með sér í kirkju, svo sem venja var, heldur fengu þau konunglegt leyfi til giftingarinnar, þar sem konungur gjörir „vitterligt: <br> | ||
At Vi, efter derom allerunderdanigst gjort Ansögning og Begjæring, aller naadigst have bevilget og tilladt, saa og hermed bevilge og tillade: at Organist Sigfús Árnason og Jomfru Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdatter, begge af Vestmannöerne inden Sönderamtet paa vort Land Island, maae udan foregaaende Lysning fra Prædikestolen, hjemme i Huset sammenvies af hvilken Præst de det begjære og dertil kunne formaae...<br> | At Vi, efter derom allerunderdanigst gjort Ansögning og Begjæring, aller naadigst have bevilget og tilladt, saa og hermed bevilge og tillade: at Organist Sigfús Árnason og Jomfru Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdatter, begge af Vestmannöerne inden Sönderamtet paa vort Land Island, maae udan foregaaende Lysning fra Prædikestolen, hjemme i Huset sammenvies af hvilken Præst de det begjære og dertil kunne formaae...<br> | ||