„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir III.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:




Ekki duldist meðhjálparahjónunum á Vilborgarstöðum, [[Árni Einarsson|Árna Einarssyni]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], gildi fræðslu og þekkingar, eins og ég hefi drepið á fyrr í greinarkorni þessu. Þess vegna gerðu þau sitt ítrasta til að veita börnum sínum bóklega fræðslu, eftir því sem þá voru tök á.<br>
Ekki duldist meðhjálparahjónunum á Vilborgarstöðum, [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssyni]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], gildi fræðslu og þekkingar, eins og ég hefi drepið á fyrr í greinarkorni þessu. Þess vegna gerðu þau sitt ítrasta til að veita börnum sínum bóklega fræðslu, eftir því sem þá voru tök á.<br>
Er börn þeirra voru að vaxa úr grasi, var enginn barnaskóli starfandi í Vestmannaeyjum. Því síður unglingaskóli. En fræðslustofnanir eða fræðslulindir áttu Eyjabúar samt. Þær voru heimili sýslumannshjónanna [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússonar]] og konu hans [[Hildur Bjarnadóttir Thorarensen (sýslumannskona)|Hildar Bjarnadóttur Thorarensen]], og svo prestshjónanna að [[Ofanleiti]], [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]] og konu hans [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar Jónsdóttur]]. Um árabil tók sýslumaður unglinga inn á heimili sitt og kenndi þeim bókleg fræði án alls endurgjalds. (Sjá [[Blik 1962]]). Það gerði presturinn einnig ([[Blik 1963]]).<br>
Er börn þeirra voru að vaxa úr grasi, var enginn barnaskóli starfandi í Vestmannaeyjum. Því síður unglingaskóli. En fræðslustofnanir eða fræðslulindir áttu Eyjabúar samt. Þær voru heimili sýslumannshjónanna [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússonar]] og konu hans [[Hildur Solveig Thorarensen|Hildar Bjarnadóttur Thorarensen]], og svo prestshjónanna að [[Ofanleiti]], [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]] og konu hans [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar Jónsdóttur]]. Um árabil tók sýslumaður unglinga inn á heimili sitt og kenndi þeim bókleg fræði án alls endurgjalds. (Sjá [[Blik 1962]]). Það gerði presturinn einnig ([[Blik 1963]]).<br>
Eftir því sem sonum meðhjálparahjónanna á Vilborgarstöðum óx vit og þroski, var þeim komið „í læri“ til þessara embættismanna, eftir að öllum undirbúningi fyrir fermingu lauk heima, svo sem nám í lestri, skrift, kristnum fræðum og einföldustu meðferðum talna. Þeim kennslustörfum voru hjónin sjálf vel vaxin.<br>
Eftir því sem sonum meðhjálparahjónanna á Vilborgarstöðum óx vit og þroski, var þeim komið „í læri“ til þessara embættismanna, eftir að öllum undirbúningi fyrir fermingu lauk heima, svo sem nám í lestri, skrift, kristnum fræðum og einföldustu meðferðum talna. Þeim kennslustörfum voru hjónin sjálf vel vaxin.<br>
Eftir fermingu var [[Sigfús Árnason|Sigfúsi Árnasyni]] komið „í læri“ hjá Bjarna sýslumanni Magnússyni. Það var síðasta árið, sem sýslumaður var búsettur í Vestmannaeyjum eða gegndi þar embætti. Síðan nam Sigfús um skeið hjá séra Brynjólfi sóknarpresti að Ofanleiti. Þar mun hann hafa fengið nokkra undirstöðu í dönsku t.d. og ef til vill fleiri tungumálum.<br>
Eftir fermingu var [[Sigfús Árnason|Sigfúsi Árnasyni]] komið „í læri“ hjá Bjarna sýslumanni Magnússyni. Það var síðasta árið, sem sýslumaður var búsettur í Vestmannaeyjum eða gegndi þar embætti. Síðan nam Sigfús um skeið hjá séra Brynjólfi sóknarpresti að Ofanleiti. Þar mun hann hafa fengið nokkra undirstöðu í dönsku t.d. og ef til vill fleiri tungumálum.<br>
Lína 24: Lína 24:
Kirkjusjóður greiddi Sigfúsi organista 20 krónur árlega leigu fyrir orgellánið frá 1896-1904. Það var einasta greiðslan, sem organistinn fékk þau 25 ár, sem hann hafði starfið á hendi í Landakirkju. Annað verður naumast ályktað, en að allt þetta geysimikla starf organistans hafi þótt sjálfsagt fórnarstarf í þágu
Kirkjusjóður greiddi Sigfúsi organista 20 krónur árlega leigu fyrir orgellánið frá 1896-1904. Það var einasta greiðslan, sem organistinn fékk þau 25 ár, sem hann hafði starfið á hendi í Landakirkju. Annað verður naumast ályktað, en að allt þetta geysimikla starf organistans hafi þótt sjálfsagt fórnarstarf í þágu
safnaðarins, og hver sá talinn hólpinn og sæll, sem var því vaxinn að geta innt slíkt fórnarstarf af hendi.<nowiki>*</nowiki> <br>
safnaðarins, og hver sá talinn hólpinn og sæll, sem var því vaxinn að geta innt slíkt fórnarstarf af hendi.<nowiki>*</nowiki> <br>
Prestshjónin á Ofanleiti, séra Brynjólfur og madama Ragnheiður, áttu vel gerðar og laglegar dætur. Ein þeirra hét [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína]]. Hún var fædd 14. apríl 1856 og því vel gjafvaxta, þegar hér er komið sögu. Þau Jónína prestsdóttir og Sigfús organisti felldu hugi saman og heitbundust svo sem átt hafði sér stað með Einar Árnason bróður hans og [[Rósa Brynjólfsdóttir|Rósu]], elztu dóttur prestshjónanna (sjá [[Blik 1963]]).<br>
Prestshjónin á Ofanleiti, séra Brynjólfur og madama Ragnheiður, áttu vel gerðar og laglegar dætur. Ein þeirra hét [[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir (Löndum)|Jónína Kristín Nikólína]]. Hún var fædd 14. apríl 1856 og því vel gjafvaxta, þegar hér er komið sögu. Þau Jónína prestsdóttir og Sigfús organisti felldu hugi saman og heitbundust svo sem átt hafði sér stað með [[Einar Árnason (Vilborgarstöðum)|Einar Árnason]] bróður hans og [[Rósa Jóhanna Sigríður Brynjólfsdóttir|Rósu]], elztu dóttur prestshjónanna (sjá [[Blik 1963]]).<br>
Það sem vekur mér nokkra furðu er það, að prestsdóttirin og organistinn létu ekki lýsa með sér í kirkju, svo sem venja var, heldur fengu þau konunglegt leyfi til giftingarinnar, þar sem konungur gjörir „vitterligt: <br>
Það sem vekur mér nokkra furðu er það, að prestsdóttirin og organistinn létu ekki lýsa með sér í kirkju, svo sem venja var, heldur fengu þau konunglegt leyfi til giftingarinnar, þar sem konungur gjörir „vitterligt: <br>
At Vi, efter derom allerunderdanigst gjort Ansögning og Begjæring, aller naadigst have bevilget og tilladt, saa og hermed bevilge og tillade: at Organist Sigfús Árnason og Jomfru Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdatter, begge af Vestmannöerne inden Sönderamtet paa vort Land Island,  maae udan foregaaende Lysning fra Prædikestolen, hjemme i Huset sammenvies af hvilken Præst de det begjære og dertil kunne formaae...<br>
At Vi, efter derom allerunderdanigst gjort Ansögning og Begjæring, aller naadigst have bevilget og tilladt, saa og hermed bevilge og tillade: at Organist Sigfús Árnason og Jomfru Jónína Kristín Nikólína Brynjólfsdatter, begge af Vestmannöerne inden Sönderamtet paa vort Land Island,  maae udan foregaaende Lysning fra Prædikestolen, hjemme i Huset sammenvies af hvilken Præst de det begjære og dertil kunne formaae...<br>
Lína 40: Lína 40:
Leyfisbréf þetta kostaði kr. 33,66. Það voru töluverðir peningar í þá daga.<br>
Leyfisbréf þetta kostaði kr. 33,66. Það voru töluverðir peningar í þá daga.<br>
Svo var þá efnt til dýrðlegrar brúðkaupsveizlu að Ofanleiti. Brúðurin lét vinkonu sína, frú Aagaard sýslumannsfrú að [[Uppsalir|Uppsölum]], skauta sér, áður en hún gekk til vígslunnar. Það var 10. júní 1882, sem séra Brynjólfur sóknarprestur að Ofanleiti gifti Jónínu dóttur sína og organistann sinn, Sigfús Árnason. Þau þóttu sérstaklega glæsileg hjón, sem framtíðin brosti við, og myndirnar hér af þeim bera þess nokkurt vitni.<br>
Svo var þá efnt til dýrðlegrar brúðkaupsveizlu að Ofanleiti. Brúðurin lét vinkonu sína, frú Aagaard sýslumannsfrú að [[Uppsalir|Uppsölum]], skauta sér, áður en hún gekk til vígslunnar. Það var 10. júní 1882, sem séra Brynjólfur sóknarprestur að Ofanleiti gifti Jónínu dóttur sína og organistann sinn, Sigfús Árnason. Þau þóttu sérstaklega glæsileg hjón, sem framtíðin brosti við, og myndirnar hér af þeim bera þess nokkurt vitni.<br>
Hjónin [[Sveinn Þórðarson (beykir)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (beykiskona)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] frá Oddsstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br>
Hjónin [[Sveinn Þórðarson (Löndum)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (Löndum)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen]] á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríði Árnadóttur]] frá Oddsstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br>
Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.<br>
Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.<br>
[[Mynd: 1967 b 19 A.jpg|thumb|250px|''Tómthúsið [[Lönd|Vestri-Lönd]]''. ''Íbúðarhús hjónanna Sigfúsar Árnasonar, organista, og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur. Myndin er tekin af málverki, sem sýnir suðurhlið hússins. Í vesturenda hússins hafði Sigfús póstafgreiðsluna (1896-1904). Gengið var þar inn um dyr á skúrnum til vinstri. - [[Brynjólfur Sigfússon]] seldi Vestri Lönd 1908 hjónunum [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]]. Söluverðið var kr. 2.120,00. Við undirskrift kaupsamnings greiddu hjónin kr. 1.120,00 og kr. 1.000,00 nokkrum mánuðum síðar. Húsið var brunatryggt í Nye Danske Forsikrings Selskab í Kaupmannahöfn fyrir kr. 2.000,00.  Árlegt iðgjald kr. 21,00 - Íbúðarhús þetta reif Friðrik Svipmundsson 1909, er hann hóf að byggja íbúðarhús sitt [[Lönd|Stóru-Lönd]], sem enn stendur þar.'']] <br>
[[Mynd: 1967 b 19 A.jpg|thumb|250px|''Tómthúsið [[Lönd|Vestri-Lönd]]''. ''Íbúðarhús hjónanna Sigfúsar Árnasonar, organista, og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur. Myndin er tekin af málverki, sem sýnir suðurhlið hússins. Í vesturenda hússins hafði Sigfús póstafgreiðsluna (1896-1904). Gengið var þar inn um dyr á skúrnum til vinstri. - [[Brynjólfur Sigfússon]] seldi Vestri Lönd 1908 hjónunum [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]]. Söluverðið var kr. 2.120,00. Við undirskrift kaupsamnings greiddu hjónin kr. 1.120,00 og kr. 1.000,00 nokkrum mánuðum síðar. Húsið var brunatryggt í Nye Danske Forsikrings Selskab í Kaupmannahöfn fyrir kr. 2.000,00.  Árlegt iðgjald kr. 21,00 - Íbúðarhús þetta reif Friðrik Svipmundsson 1909, er hann hóf að byggja íbúðarhús sitt [[Lönd|Stóru-Lönd]], sem enn stendur þar.'']] <br>
Lína 108: Lína 108:
#[[Leifur Sigfússon|Leifur]], f. 4. nóvember 1892.
#[[Leifur Sigfússon|Leifur]], f. 4. nóvember 1892.


[[Árni Sigfússon]], f. að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 31. júlí 1887. Haustið 1906 sigldi Árni til Kaupmannahafnar og nam verzlunarfræði um veturinn. Síðan var hann skrifstofumaður hjá Thorefélaginu, sem m.a. rak millilanda- og strandferðaskip hér við land um árabil. Árið 1910 stofnaði Árni hér eigin verzlun, og svo efndi hann til útgerðar og var um skeið athafnamikill atvinnurekandi í heimabyggð sinni. Útgerð rak hann síðan til síðustu ára. — Árni kvæntist 11. desember 1915 [[Ólafía Árnadóttir|Ólafíu Árnadóttur]] frá Gerðum á Miðnesi. Þau eignuðust 5 börn. Eitt þeirra, frú [[Elín Árnadóttir|Elín]] kona [[Gunnar Stefánsson|Gunnars Stefánssonar]] frá [[Gerði-litla|Gerði]] er búsett hér í bænum. — Árni Sigfússon lézt í flugslysi 7. marz 1948, er Ansonvél með 4 mönnum, fórst í flugi milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur. — Árni bar ýmis einkenni ættar sinnar, svo að áberandi var. Hann var trygglyndur og vinafastur, gáfaður og íhyglinn.
[[Árni Sigfússon]], f. að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 31. júlí 1887. Haustið 1906 sigldi Árni til Kaupmannahafnar og nam verzlunarfræði um veturinn. Síðan var hann skrifstofumaður hjá Thorefélaginu, sem m.a. rak millilanda- og strandferðaskip hér við land um árabil. Árið 1910 stofnaði Árni hér eigin verzlun, og svo efndi hann til útgerðar og var um skeið athafnamikill atvinnurekandi í heimabyggð sinni. Útgerð rak hann síðan til síðustu ára. — Árni kvæntist 11. desember 1915 [[Ólafía Árnadóttir (Skálholti)|Ólafíu Árnadóttur]] frá Gerðum á Miðnesi. Þau eignuðust 5 börn. Eitt þeirra, frú [[Elín Árnadóttir (Skálholti)|Elín]] kona [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnars Stefánssonar]] frá [[Gerði-litla|Gerði]] er búsett hér í bænum. — Árni Sigfússon lézt í flugslysi 7. marz 1948, er Ansonvél með 4 mönnum, fórst í flugi milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur. — Árni bar ýmis einkenni ættar sinnar, svo að áberandi var. Hann var trygglyndur og vinafastur, gáfaður og íhyglinn.


[[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur Sigfússon]], fæddur að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 4. nóv. 1892. Stúdent 1913 með 1. einkunn. Cand. phil. 12. júní 1914. Las fyrst læknisfræði í Kaupmannahöfn, þar sem Gísli Brynjólfsson, móðurbróðir hans, var starfandi læknir um árabil. Brátt hvarf Leifur frá því námi og hvarf að tannlæknanámi. Þar lauk hann prófi 1920. Vann hann síðan við tannlækningar í Þrándheimi í Noregi um þriggja ára skeið, síðan suður í Sviss og í Svíþjóð. Samtals mun hann hafa dvalizt erlendis um 13 ára skeið. <br>
[[Leifur Sigfússon tannlæknir|Leifur Sigfússon]], fæddur að [[Lönd|Vestri-Löndum]] 4. nóv. 1892. Stúdent 1913 með 1. einkunn. Cand. phil. 12. júní 1914. Las fyrst læknisfræði í Kaupmannahöfn, þar sem Gísli Brynjólfsson, móðurbróðir hans, var starfandi læknir um árabil. Brátt hvarf Leifur frá því námi og hvarf að tannlæknanámi. Þar lauk hann prófi 1920. Vann hann síðan við tannlækningar í Þrándheimi í Noregi um þriggja ára skeið, síðan suður í Sviss og í Svíþjóð. Samtals mun hann hafa dvalizt erlendis um 13 ára skeið. <br>
Lína 116: Lína 116:




Við skilnað þeirra hjóna sótti Sigfús Árnason um lausn frá póstafgreiðslustarfinu um stundarsakir. Fékk hann þá jafnframt leyfi til að fela [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni, frænda sínum, að annast póstafgreiðsluna í Vestmannaeyjum fyrir sig. Eftir það kom Sigfús aldrei aftur að póstafgreiðslustarfinu. Hann afréð að hverfa alfarinn úr Eyjum síðla hausts 1904. Fór hann þá vestur til Ameríku. Þar settist hann fyrst um sinn að í West-Selkirk í Manitobafylki. Þar dvaldist hann 2-3 ár og vann að húsasmíðum með Vestmannaeyingi, sem fyrr hafði flutzt vestur, [[Guðjón Ingimundarson|Guðjóni Ingimundarsyni]] frá [[Draumbær|Draumbæ]]. Árið 1906 eða 1907 flyzt Sigfús Árnason til Winnipeg og á þar heima um árabil. Þar vann hann einnig að húsasmíðum, þegar hann var ekki atvinnulaus með öllu, og lifði þá við mjög bág kjör eins og fleiri þar á þeim árum. Í Winnipeg keypti hann sér íbúðarhús, meðan allt lék honum þar í lyndi og næg var atvinnan. En svo tók að dökkna í álinn fyrir honum.<br>  
Við skilnað þeirra hjóna sótti Sigfús Árnason um lausn frá póstafgreiðslustarfinu um stundarsakir. Fékk hann þá jafnframt leyfi til að fela [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], kaupmanni, frænda sínum, að annast póstafgreiðsluna í Vestmannaeyjum fyrir sig. Eftir það kom Sigfús aldrei aftur að póstafgreiðslustarfinu. Hann afréð að hverfa alfarinn úr Eyjum síðla hausts 1904. Fór hann þá vestur til Ameríku. Þar settist hann fyrst um sinn að í West-Selkirk í Manitobafylki. Þar dvaldist hann 2-3 ár og vann að húsasmíðum með Vestmannaeyingi, sem fyrr hafði flutzt vestur, [[Guðjón Ingimundarson (Draumbæ)|Guðjóni Ingimundarsyni]] frá [[Draumbær|Draumbæ]]. Árið 1906 eða 1907 flyzt Sigfús Árnason til Winnipeg og á þar heima um árabil. Þar vann hann einnig að húsasmíðum, þegar hann var ekki atvinnulaus með öllu, og lifði þá við mjög bág kjör eins og fleiri þar á þeim árum. Í Winnipeg keypti hann sér íbúðarhús, meðan allt lék honum þar í lyndi og næg var atvinnan. En svo tók að dökkna í álinn fyrir honum.<br>  
Veikindi og atvinnuleysi steðjaði að. Þá þráði hann ekkert fremur en að komast heim í skaut ættjarðarinnar. Hann vissi þá börnin sín munaðarlaus heima, því að móðir þeirra var fallin frá. Þetta var á árunum 1907-1909. Eftir það er mér, sem þetta skrifar, ævi Sigfúsar Árnasonar ókunn, þar til hann kom heim 1915.
Veikindi og atvinnuleysi steðjaði að. Þá þráði hann ekkert fremur en að komast heim í skaut ættjarðarinnar. Hann vissi þá börnin sín munaðarlaus heima, því að móðir þeirra var fallin frá. Þetta var á árunum 1907-1909. Eftir það er mér, sem þetta skrifar, ævi Sigfúsar Árnasonar ókunn, þar til hann kom heim 1915.
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir bjó áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum, eins og fyrr getur. Brynjólfur, sonur þeirra hjóna, gerðist nú fyrirvinna heimilisins og mesta hjálparhella móður sinnar. Hann er búðarmaður hjá Bryde kaupmanni, þegar hér er komið sögu, og verður nánar greint frá honum þar í þætti hans hér á eftir.<br>
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir bjó áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum, eins og fyrr getur. Brynjólfur, sonur þeirra hjóna, gerðist nú fyrirvinna heimilisins og mesta hjálparhella móður sinnar. Hann er búðarmaður hjá Bryde kaupmanni, þegar hér er komið sögu, og verður nánar greint frá honum þar í þætti hans hér á eftir.<br>
Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum.
Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum.
Ennþá var þó söngkórinn hans [[Jón Á. Kristjánsson|Jóns Á. Kristjánssonar]] við lýði og það lýsti af honum endur og eins. (Sjá grein um hann hér á öðrum stað í ritinu).<br>
Ennþá var þó söngkórinn hans [[Jón Ágúst Kristjánsson (Laufási)|Jóns Á. Kristjánssonar]] við lýði og það lýsti af honum endur og eins. (Sjá grein um hann hér á öðrum stað í ritinu).<br>
Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br>
Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br>


Leiðsagnarval