„Bjarni Björnsson (Túni)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Bjarni Björnsson (Túni)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''''<big>Kynning.</big>'''''
[[Mynd:Björn Bjarnason og Sigurlín Jónsdóttir.jpg|thumb|250px|''Bjarni í Túni og kona hans Sigurlín Jónsdóttir.]]
 
'''''<big>Kynning.</big>'''''<br>
'''Bjarni Björnsson''' bóndi og sjómaður í [[Tún (hús)|Túni]] fæddist  23. nóvember 1869 og lést 24. desember 1914.<br>
'''Bjarni Björnsson''' bóndi og sjómaður í [[Tún (hús)|Túni]] fæddist  23. nóvember 1869 og lést 24. desember 1914.<br>
Faðir hans var Björn bóndi að Loftsölum í Mýrdal, f. 12. október 1832, d. 26. júní 1900, Björnsson bónda á Rofunum þar, f. 1798 í Kerlingardal þar, Árnasonar bónda í Rofunum, f. 1766, d. 26. júní 1840, Ásbjörnssonar bónda í Kerlingardal Jónssonar.<br>  
Faðir hans var Björn bóndi að Loftsölum í Mýrdal, f. 12. október 1832, d. 26. júní 1900, Björnsson bónda á Rofunum þar, f. 1798 í Kerlingardal þar, Árnasonar bónda í Rofunum, f. 1766, d. 26. júní 1840, Ásbjörnssonar bónda í Kerlingardal Jónssonar.<br>  

Leiðsagnarval