„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Alþýðukveðskapur í Vestmannaeyjum II.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Það mun vera leit á því héraði á Íslandi, þar sem ekki eru hagyrðingar, sem kasta fram lausavísum við allskonar tækifæri, eða senda náunganum tóninn í ljóðum. Misjafnlega mikið kveður að þessu, og eins er hitt, að sjaldgæfir eru þeir menn, er skara fram úr að hagmælsku og hnyttni í hugsun og orðfæri. Í Vestmannaeyjum hefir einnig nokkuð kveðið að þessu, og hafa þar verið menn, sem ágætlega hafa verið hagmæltir og hafa látið fjúka í kveðlingum, en flest af þeim kveðskap er nú gleymt og grafið, því enginn hefir þar verið til þess að halda því til haga.<br>
Það mun vera leit á því héraði á Íslandi, þar sem ekki eru hagyrðingar, sem kasta fram lausavísum við allskonar tækifæri, eða senda náunganum tóninn í ljóðum. Misjafnlega mikið kveður að þessu, og eins er hitt, að sjaldgæfir eru þeir menn, er skara fram úr að hagmælsku og hnyttni í hugsun og orðfæri. Í Vestmannaeyjum hefir einnig nokkuð kveðið að þessu, og hafa þar verið menn, sem ágætlega hafa verið hagmæltir og hafa látið fjúka í kveðlingum, en flest af þeim kveðskap er nú gleymt og grafið, því enginn hefir þar verið til þess að halda því til haga.<br>
Höfuðskáld Vestmannaeyinga um langt skeið var séra [[Páll Jónsson]] á Kirkjubæ, sem að jafnaði var kallaður Páll skáldi manna í milli. Í þessu kveri er nokkuð frá honum sagt í þætti eftir Runólf Jónsson bónda í Vík í Mýrdal. <br>
Höfuðskáld Vestmannaeyinga um langt skeið var séra [[Páll Jónsson]] á Kirkjubæ, sem að jafnaði var kallaður Páll skáldi manna í milli. Í þessu kveri er nokkuð frá honum sagt í þætti eftir Runólf Jónsson bónda í Vík í Mýrdal. <br>
Af börnum Páls ílentust í Vestmannaeyjum [[Eva Hólmfríður Pálsdóttir|Eva Hólmfríður]], (d. 28. maí 1866, 53 ára gömul) og [[Gunna skálda (Gunna Pála)|Guðrún yngri]]. Eva var gift [[Jón Samúelsson|Jóni Samúelssyni]] frá Miðjanesi á Reykjanesi vestra og bjuggu þau í [[Steinhús]]i ([[Evu-hjallur|Evu-hjalli]]). Var Jón forsöngvari í Landakirkju, eins og kemur fram í vísu Páls, sem sagt er að hann hafi sent séra [[Jón Austmann|Jóni Austmann]]:<br>
Af börnum Páls ílentust í Vestmannaeyjum [[Eva Hólmfríður Pálsdóttir|Eva Hólmfríður]], (d. 28. maí 1866, 53 ára gömul) og [[Guðrún Pálsdóttir (yngri)|Gunna skálda (Gunna Pála)]]. Eva var gift [[Jón Samúelsson|Jóni Samúelssyni]] frá Miðjanesi á Reykjanesi vestra og bjuggu þau í [[Steinhús]]i ([[Evu-hjallur|Evu-hjalli]]). Var Jón forsöngvari í Landakirkju, eins og kemur fram í vísu Páls, sem sagt er að hann hafi sent séra [[Jón Austmann|Jóni Austmann]]:<br>
::::Kvásir biður og Eva yður<br>
::::Kvásir biður og Eva yður<br>
::::aflausn sér að tjá,<br>
::::aflausn sér að tjá,<br>
Lína 45: Lína 45:
::::með gjörðir þínar allar.<br>
::::með gjörðir þínar allar.<br>


[[Pétur Torfason frá Jónshúsi|Pétur]], sonur [[Torfi Magnússon í Jónshúsi|Torfa Magnússonar]] verzlunarmanns í [[Jónshús]]i, var um tíma, þegar hann var unglingur, hjá séra [[séra Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi]] á Ofanleiti. Þessa vísu orti Guðrún sér til gamans við hann undir alkunnu danslagi:
[[Pétur Torfason (Jónshúsi)|Pétur]], sonur [[Torfi Magnússon (Jónshúsi)|Torfa Magnússonar]] verzlunarmanns í [[Jónshús]]i, var um tíma, þegar hann var unglingur, hjá séra [[séra Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi]] á Ofanleiti. Þessa vísu orti Guðrún sér til gamans við hann undir alkunnu danslagi:
::::Nú fann ég nýjan fund,  <br >
::::Nú fann ég nýjan fund,  <br >
::::nú fékk ég gleðistund, <br >
::::nú fékk ég gleðistund, <br >
Lína 64: Lína 64:
::::Kristín Gísladóttir.<br>
::::Kristín Gísladóttir.<br>


Meðan [[Sigmundur Finnsson í Uppsölum|Sigmundur Finnsson]] í [[Uppsalir|Uppsölum]] var hjá [[Engilbert Engilbertsson|Engilbert Engilbertssyni]] í [[Jómsborg]], var hann einhverju sinni sendur til Guðrúnar til þess að höggva í eldinn fyrir hana. Þá sagði hún við Sigmund:
Meðan [[Sigmundur Finnsson (Uppsölum)|Sigmundur Finnsson]] í [[Uppsalir|Uppsölum]] var hjá [[Engilbert Engilbertsson|Engilbert Engilbertssyni]] í [[Jómsborg]], var hann einhverju sinni sendur til Guðrúnar til þess að höggva í eldinn fyrir hana. Þá sagði hún við Sigmund:


::::Ó, þér gengi allt í vil, <br>
::::Ó, þér gengi allt í vil, <br>
Lína 78: Lína 78:
::::hann signor Lárus, drengir?<br>
::::hann signor Lárus, drengir?<br>


[[Halldór Brynjólfsson|Halldór]], sonur [[Brynjólfur Halldórsson|Brynjólfs Halldórssonar]], bónda í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] varð blindur á unga aldri. Þessar vísur orti Guðrún til hans:
[[Halldór Brynjólfsson (Norðurgarði)|Halldór]], sonur [[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Brynjólfs Halldórssonar]], bónda í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] varð blindur á unga aldri. Þessar vísur orti Guðrún til hans:


::::Halldór kæri, haltu þig að drottni, <br>
::::Halldór kæri, haltu þig að drottni, <br>
Lína 203: Lína 203:


Á síðari hluta 19. aldarinnar og fyrsta áratug eftir aldamótin kvað mest að [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafi Magnússyni]] vinnumanni í [[Nýborg]]. Var hann að vísu mjög dulur á kveðskap sinn, og brenndi syrpu sína nokkru áður en hann dó, að því er sagt er. Fátt er því til af vísum hans, en flest er það lipurt og margt vel kveðið. <br>
Á síðari hluta 19. aldarinnar og fyrsta áratug eftir aldamótin kvað mest að [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafi Magnússyni]] vinnumanni í [[Nýborg]]. Var hann að vísu mjög dulur á kveðskap sinn, og brenndi syrpu sína nokkru áður en hann dó, að því er sagt er. Fátt er því til af vísum hans, en flest er það lipurt og margt vel kveðið. <br>
Ólafur var fæddur árið 1845 að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Magnús Ólafsson á Vilborgarstöðum|Magnús Ólafsson]] (f. 1803) bóndi þar og kona hans [[Guðbjörg Daníelsdóttir á Vilborgarstöðum|Guðbjörg Daníelsdóttir]] (f. 1803), en ókunnugt er um ætterni þeirra og uppruna. <br>
Ólafur var fæddur árið 1845 að [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Magnús Ólafsson (Vilborgarstöðum)|Magnús Ólafsson]] (f. 1803) bóndi þar og kona hans [[Guðbjörg Daníelsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjörg Daníelsdóttir]] (f. 1803), en ókunnugt er um ætterni þeirra og uppruna. <br>
Sonur þeirra var einnig [[Bergur Magnússon frá Vilborgarstöðum|Bergur]], sem hrapaði til bana úr [[Hákollagil]]i í Heimakletti í fýlaferðum árið 1866, og var hann þá þrítugur að aldri.<br>
Sonur þeirra var einnig [[Bergur Magnússon (Vilborgarstöðum)|Bergur]], sem hrapaði til bana úr [[Hákollagil]]i í Heimakletti í fýlaferðum árið 1866, og var hann þá þrítugur að aldri.<br>
Magnús mun hafa andazt meðan börnin voru ung að aldri. Bjó Guðbjörg áfram að Vilborgarstöðum eftir lát manns síns, og ólst Ólafur upp hjá henni við mikla fátækt. Guðbjörg hætti búskap, þegar hún var komin af fótum fram, og flutti þá að [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] til [[Þuríður Jónsdóttir á Steinsstöðum|Þuríðar Jónsdóttur]], dóttur sinnar, konu [[Finnur Árnason á Steinsstöðum|Finns Árnasonar]] bónda þar, og þar mun hún hafa andazt um 1880. Ólafur fór snemma í vinnumennsku, og var hjá [[Gísli Bjarnasen|Gísla Bjarnasen]] verzlunarstjóra á [[Tanginn|Tanganum]] og í [[Garðurinn|Garðinum]]. Ekki mun honum allskostar hafa líkað vistin þar, að því er ráða má af vísunni:
Magnús mun hafa andazt meðan börnin voru ung að aldri. Bjó Guðbjörg áfram að Vilborgarstöðum eftir lát manns síns, og ólst Ólafur upp hjá henni við mikla fátækt. Guðbjörg hætti búskap, þegar hún var komin af fótum fram, og flutti þá að [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] til [[Þuríður Jónsdóttir (Steinsstöðum)|Þuríðar Jónsdóttur]], dóttur sinnar, konu [[Finnur Árnason (Steinsstöðum)|Finns Árnasonar]] bónda þar, og þar mun hún hafa andazt um 1880. Ólafur fór snemma í vinnumennsku, og var hjá [[Gísli Bjarnasen|Gísla Bjarnasen]] verzlunarstjóra á [[Tanginn|Tanganum]] og í [[Garðurinn|Garðinum]]. Ekki mun honum allskostar hafa líkað vistin þar, að því er ráða má af vísunni:


::::Soðningin er síávallt <br>
::::Soðningin er síávallt <br>
Lína 213: Lína 213:


Þegar Gísli flutti árið 1883 til Kaupmannahafnar, varð Ólafur vinnumaður hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði Sveinssyni]] trésmið í Nýborg, og hjá honum var hann til dauðadags, 4. október 1927.<br>  
Þegar Gísli flutti árið 1883 til Kaupmannahafnar, varð Ólafur vinnumaður hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði Sveinssyni]] trésmið í Nýborg, og hjá honum var hann til dauðadags, 4. október 1927.<br>  
Ungur byrjaði Ólafur sjómennsku, eins og tíðkaðist í Vestmannaeyjum, og stundaði síðan sjómennsku, meðan hann entist, vetur, sumar, vor og haust. Formaður fyrir vertíðarskipi varð hann rúmlega tvítugur, og var hann lengst af með stórt, sexróið jul, sem [[Blíða, jul|Blíða]] hét og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]um átti. Var Ólafur annálaður snillingssjómaður og afburða aflamaður. En 28. marz 1891 varð hann fyrir því slysi, að missa af sér mann. Hlekktist honum á í útsiglingu í róður. Var snarpur norðanvindur, en segl munu hafa verið bundin. Hvolfdi vindhviða skipinu skammt frá [[Klettsnef]]ni, og drukknaði einn maður af skipshöfninni, en hinum varð bjargað af árum og kili. Varð Ólafi svo mikið um þetta áfall, að hann hætti formennsku með öllu, og réri eftir þetta sem háseti. <br>
Ungur byrjaði Ólafur sjómennsku, eins og tíðkaðist í Vestmannaeyjum, og stundaði síðan sjómennsku, meðan hann entist, vetur, sumar, vor og haust. Formaður fyrir vertíðarskipi varð hann rúmlega tvítugur, og var hann lengst af með stórt, sexróið jul, sem [[Blíða, jul|Blíða]] hét og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]um átti. Var Ólafur annálaður snillingssjómaður og afburða aflamaður. En 28. marz 1891 varð hann fyrir því slysi, að missa af sér mann. Hlekktist honum á í útsiglingu í róður. Var snarpur norðanvindur, en segl munu hafa verið bundin. Hvolfdi vindhviða skipinu skammt frá [[Klettsnef]]inu, og drukknaði einn maður af skipshöfninni, en hinum varð bjargað af árum og kili. Varð Ólafi svo mikið um þetta áfall, að hann hætti formennsku með öllu, og réri eftir þetta sem háseti. <br>
Ólafur kvæntist aldrei, en um tíma bjó hann með [[Málfríður Eiríksdóttir frá Gjábakka|Málfríði]] dóttur [[Eiríkur Hansson á Gjábakka|Eiríks Hanssonar]] bónda á [[Gjábakki|Gjábakka]], ekkju [[Guðni Guðmundsson í Fagurlyst|Guðna Guðmundssonar]] trésmiðs í [[Fagurlyst]]. Drukknaði hann með [[Jón Jónsson lóðs frá Vilborgarstöðum|Jóni lóðs]], 26. febrúar 1869. Eignuðust þau Ólafur einn son, sem hét [[Árni Ólafsson Ameríkufari|Árni]] og fór til Ameríku, og andaðist þar á undan föður sínum. Á yngri árum var Ólafur mjög drykkfelldur, og lét hverjum degi nægja sín þjáning, eins og hann segir í vísunni:
Ólafur kvæntist aldrei, en um tíma bjó hann með [[Málfríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Málfríði]] dóttur [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríks Hanssonar]] bónda á [[Gjábakki|Gjábakka]], ekkju [[Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)|Guðna Guðmundssonar]] trésmiðs í [[Fagurlyst]]. Drukknaði hann með [[Jón Jónsson (lóðs)|Jóni lóðs]], 26. febrúar 1869. Eignuðust þau Ólafur einn son, sem hét [[Árni Ólafsson Ameríkufari|Árni]] og fór til Ameríku, og andaðist þar á undan föður sínum. Á yngri árum var Ólafur mjög drykkfelldur, og lét hverjum degi nægja sín þjáning, eins og hann segir í vísunni:


::::Sumir dúða sig af því í <br>
::::Sumir dúða sig af því í <br>
Lína 295: Lína 295:
::::háf með öllu saman.<br>
::::háf með öllu saman.<br>


Ólafur var á gangi um Elliðaey með [[Sigurður Sigurðsson á Kirkjubæ|Sigurði Sigurðssyni]] á Kirkjubæ. Voru þeir að fara upp úr moldarrofi, en gekk illa. Þá sagði Ólafur:
Ólafur var á gangi um Elliðaey með [[Sigurður Sigurðsson (Kirkjubæ)|Sigurði Sigurðssyni]] á Kirkjubæ. Voru þeir að fara upp úr moldarrofi, en gekk illa. Þá sagði Ólafur:


::::Upp úr miðju moldarrofi <br>
::::Upp úr miðju moldarrofi <br>
Lína 309: Lína 309:
::::fljótt í leppa þína.<br>
::::fljótt í leppa þína.<br>


Einhverju sinni var Ólafur við slátt í Elliðaey, ásamt fleira fólki. Bjó það í tjaldi. [[Pétur Pétursson í Vanangri]] var þá til fugla í Elliðaey með fleirum, og bjuggu þeir í bólinu. Nótt eina fauk skinnbrók, sem Pétur átti, á tjald sláttufólksins, og vaknaði það við vondan draum. Um þetta orti Ólafur:
Einhverju sinni var Ólafur við slátt í Elliðaey, ásamt fleira fólki. Bjó það í tjaldi. [[Pétur Pétursson (Vanangri)|Pétur Pétursson]] í [[Vanangur|Vanangri]] var þá til fugla í Elliðaey með fleirum, og bjuggu þeir í bólinu. Nótt eina fauk skinnbrók, sem Pétur átti, á tjald sláttufólksins, og vaknaði það við vondan draum. Um þetta orti Ólafur:


::::Ef hún skaða oftar gerir,<br>
::::Ef hún skaða oftar gerir,<br>
Lína 416: Lína 416:
:::: hún sé þín í hverri pín.<br>
:::: hún sé þín í hverri pín.<br>


[[Guðmundur Einarsson í Sjólyst]] var einu sinni að velja sér öngla inni í [[Miðbúðin|Miðbúð]]. Ólafur kom þar að og segir:
[[Guðmundur Einarsson (Sjólyst)|Guðmundur Einarsson]] í [[Sjólyst]] var einu sinni að velja sér öngla inni í [[Miðbúðin|Miðbúð]]. Ólafur kom þar að og segir:


:::: Ætlarðu að fiska þorsk á þetta? <br>
:::: Ætlarðu að fiska þorsk á þetta? <br>

Leiðsagnarval