„Blik 1958/Traustir ættliðir, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
<br>
<br>
<br>
<br>
1. [[Sigríður Einarsdóttir í Jónshúsi|Sigríður Einarsdóttir]]</big>
1. [[Sigríður Einarsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Einarsdóttir]]</big>


Í þann tíð var fátækasta hluta þjóðarinnar flest annað fyrirmunað en að deyja úr hor. <br>
Í þann tíð var fátækasta hluta þjóðarinnar flest annað fyrirmunað en að deyja úr hor. <br>
Lína 26: Lína 26:
Í örbirgð sinni æskti Guðný húsfreyja þess heitast, að hún mætti vaxa svo að álnum, að hún gæti haft hjá sér á framfærslu móður sína Guðrúnu Helgadóttur. Þá ósk fékk hún uppfyllta og var Guðrún á framfærslu þeirra hjóna um margra ára skeið og dó háöldruð. <br>
Í örbirgð sinni æskti Guðný húsfreyja þess heitast, að hún mætti vaxa svo að álnum, að hún gæti haft hjá sér á framfærslu móður sína Guðrúnu Helgadóttur. Þá ósk fékk hún uppfyllta og var Guðrún á framfærslu þeirra hjóna um margra ára skeið og dó háöldruð. <br>


[[Sigríður Einarsdóttir (í Jónshúsi)|Sigríður Einarsdóttir]] heimasæta á Bryggjum var há vexti, grannvaxin, nettfríð og létt á fæti. Hárið var jarpt og liðað og fór vel að vöngum. Lundin var létt, svipurinn glaðlegur og sálarlífið saklaust og heilbrigt. Hún átti yndisþokka í ríkum mæli og heillaði unga sveina. — Orð fór af því í sveitinni, hversu þessi heimasæta á Bryggjum væri vel virk og fjölhæf við tóvinnu og saumaskap. Hún var því umræddur kvenkostur í sveit sinni. <br>
[[Sigríður Einarsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Einarsdóttir]] heimasæta á Bryggjum var há vexti, grannvaxin, nettfríð og létt á fæti. Hárið var jarpt og liðað og fór vel að vöngum. Lundin var létt, svipurinn glaðlegur og sálarlífið saklaust og heilbrigt. Hún átti yndisþokka í ríkum mæli og heillaði unga sveina. — Orð fór af því í sveitinni, hversu þessi heimasæta á Bryggjum væri vel virk og fjölhæf við tóvinnu og saumaskap. Hún var því umræddur kvenkostur í sveit sinni. <br>
Sunnudag nokkurn á einmánuði 1823 var fjölmennt við messu að Krosskirkju. Rifahjarn var á og mýrar allar og tjarnir lagðar traustum ísi. Kirkjugestir komu bæði gangandi og ríðandi til kirkjunnar. <br>
Sunnudag nokkurn á einmánuði 1823 var fjölmennt við messu að Krosskirkju. Rifahjarn var á og mýrar allar og tjarnir lagðar traustum ísi. Kirkjugestir komu bæði gangandi og ríðandi til kirkjunnar. <br>
Eftir messu staldraði bændafólkið við og ræddi dægurmálin, tíðarfarið, sem hafði verið rysjótt að undanförnu, heybirgðir búenda og afkomu. <br>
Eftir messu staldraði bændafólkið við og ræddi dægurmálin, tíðarfarið, sem hafði verið rysjótt að undanförnu, heybirgðir búenda og afkomu. <br>
Lína 58: Lína 58:




<big>2. [[Bergur Brynjólfsson í Stakkagerði|Bergur Brynjólfsson]]</big>
<big>2. [[Bergur Brynjólfsson (Stakkagerði)|Bergur Brynjólfsson]]</big>


Bergur er maður nefndur. Hann er sagður vera Brynjólfsson. Sumir segja hann son [[Brynjólfur Brynjólfsson|Eyja-Brynka]], er var lögsagnari í Vestmannaeyjum árin 1755—1758, þ.e. sýslumaður. Sá Brynjólfur var Brynjólfsson Gíslasonar bónda á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Íslenzkar æviskrár telja hinsvegar Eyja-Brynka barnlausan með öllu og verður það ekki véfengt hér. <br>
Bergur er maður nefndur. Hann er sagður vera Brynjólfsson. Sumir segja hann son [[Brynjólfur Brynjólfsson|Eyja-Brynka]], er var lögsagnari í Vestmannaeyjum árin 1755—1758, þ.e. sýslumaður. Sá Brynjólfur var Brynjólfsson Gíslasonar bónda á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Íslenzkar æviskrár telja hinsvegar Eyja-Brynka barnlausan með öllu og verður það ekki véfengt hér. <br>
Lína 81: Lína 81:




<big>3. [[Vigfús Bergsson í Stakkagerði|Vigfús Bergsson]]</big>
<big>3. [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfús Bergsson]]</big>


Ekkjan Sigríður Einarsdóttir í Jónshúsi náði sér furðu fljótt eftir missi manns síns, Jóns Þorbjörnssonar. Glaðlyndið hennar og yndisþokkinn tók brátt aftur að ylja ógiftum og vekja þeim þrá og ást, — jafnvel þeim, sem að árum voru mikið yngri en hún. Annars var aldurinn ekki á henni séður, enda var hún ekki nema þrítug. <br>
Ekkjan Sigríður Einarsdóttir í Jónshúsi náði sér furðu fljótt eftir missi manns síns, Jóns Þorbjörnssonar. Glaðlyndið hennar og yndisþokkinn tók brátt aftur að ylja ógiftum og vekja þeim þrá og ást, — jafnvel þeim, sem að árum voru mikið yngri en hún. Annars var aldurinn ekki á henni séður, enda var hún ekki nema þrítug. <br>

Leiðsagnarval