„Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ásdís Jónsdóttir''' var úr Berufirði eystra. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi í Gautavík og Núpshjáleigu og k.h. Þórdís Einarsdóttir.<br>
Í Ættum Austfirðinga er Ásdísi svo lýst, að hún hafi verið „smá vexti, fjörmikil, dugleg og myndarleg, góð í sér og hjálpsöm, læknir og yfirsetukona í viðlögum.“<br>
Fyrri maður Ásdísar var [[Anders Asmundsen]], norskur maður, sem varð skipstjóri á hákarlaskipi í Eyjum og fórst með því. Við hann er kennt [[Andersarvik, Annesarvik eða Anisarvik|Andersarvik]]. Þar bjargaði hann barni frá drukknun og var vikið kennt við hann síðan.<br>
Þau Ásdís og Anders voru móðurforeldrar séra [[Jes A. Gíslason]]ar, foreldrar [[Soffía Andersdóttir|Soffíu]].<br>
Seinni maður Ásdísar var [[Árni Diðriksson]] í [[Stakkagerði-Eystra]]. Dóttir þeirra var [[Jóhanna Árnadóttir|Jóhanna]], sem giftist [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]].<br>
Sjá [[Blik 1965/Ásdís Jónsdóttir, húsfreyja í Stakkagerði]].
{{Heimildir|
*Ættir Austfirðinga eftir Einar Jónsson, bls 1172-1173. Reykjavík: Austfirðingafélagið í Reykjavík 1962.
*„[[Örnefni í Vestmannaeyjum]].“ Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.
*[[Örnefnaskrá Gísla Lárussonar]].}}
==Frekari umfjöllun==
'''Ásdís Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Sjólyst]] og [[Stakkagerði]] fæddist 28. janúar 1815 í Núpshjáleigu í Berufirði og lést í Eyjum 21. nóvember 1892.<br>
'''Ásdís Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Sjólyst]] og [[Stakkagerði]] fæddist 28. janúar 1815 í Núpshjáleigu í Berufirði og lést í Eyjum 21. nóvember 1892.<br>
[[Mynd: 1965 b 188.jpg|left|thumb|''Ásdís Jónsdóttir húsfreyja í Stakkagerði.'']]
[[Mynd: 1965 b 188.jpg|left|thumb|''Ásdís Jónsdóttir húsfreyja í Stakkagerði.'']]

Leiðsagnarval