„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
Á fundi þessum hreyfði Sigurður Sigurfinnsson fyrst því athyglisverða máli, að Framfarafélagið stofnaði „ábyrgðarsjóð“ nautgripa hér í Eyjum. Fundurinn kaus þriggja manna nefnd til þess að semja reglur um þetta væntanlega  
Á fundi þessum hreyfði Sigurður Sigurfinnsson fyrst því athyglisverða máli, að Framfarafélagið stofnaði „ábyrgðarsjóð“ nautgripa hér í Eyjum. Fundurinn kaus þriggja manna nefnd til þess að semja reglur um þetta væntanlega  
tryggingafélag nautgripa hér og hlutu kosningu upphafsmaður tillögunnar, Sigurður Sigurfinnsson, og með honum Gísli Engilbertsson og Sigfús Árnason. Á næsta fundi, sem haldinn var eftir viku (10.des.), lagði formaður fram frumvarp til laga handa „nautgripa- og ábyrgðarfélagi Vestmannaeyja“. Því næst var ályktað að kalla alla nautgripaeigendur í Eyjum á fund til að stofna félagið. <br>
tryggingafélag nautgripa hér og hlutu kosningu upphafsmaður tillögunnar, Sigurður Sigurfinnsson, og með honum Gísli Engilbertsson og Sigfús Árnason. Á næsta fundi, sem haldinn var eftir viku (10.des.), lagði formaður fram frumvarp til laga handa „nautgripa- og ábyrgðarfélagi Vestmannaeyja“. Því næst var ályktað að kalla alla nautgripaeigendur í Eyjum á fund til að stofna félagið. <br>
Að viku liðinni (17. des.) var enn haldinn fundur í Framfarafélaginu.  Sátu þann fund 8 félagsmenn og nokkrir utanfélagsmenn. Þar voru lesin upp lögin fyrir hið væntanlega nautgripa- og ábyrgðarfélag, þau rædd og gerðir við þau viðaukar. Skaðabætur fyrir nautgripi skyldu nema allt að 1/3 af virðingarverði, ef lóga þyrfti gripunum vegna veikinda eða annarra óhappa. Þessir menn voru kosnir í fyrstu stjórn ábyrgðarfélagsins: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Jón Jónsson (hreppsstjóri?) varaformaður og gjaldkeri [[Jóhann Bjarnasen]].<br>
Að viku liðinni (17. des.) var enn haldinn fundur í Framfarafélaginu.  Sátu þann fund 8 félagsmenn og nokkrir utanfélagsmenn. Þar voru lesin upp lögin fyrir hið væntanlega nautgripa- og ábyrgðarfélag, þau rædd og gerðir við þau viðaukar. Skaðabætur fyrir nautgripi skyldu nema allt að 1/3 af virðingarverði, ef lóga þyrfti gripunum vegna veikinda eða annarra óhappa. Þessir menn voru kosnir í fyrstu stjórn ábyrgðarfélagsins: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Jón Jónsson (hreppsstjóri?) varaformaður og gjaldkeri [[Jóhann Bjarnasen verslunarmaður|Jóhann Bjarnasen]].<br>
Allar kýr félagsmanna skyldu vera tryggðar hjá félaginu frá  1. janúar 1894.<br>
Allar kýr félagsmanna skyldu vera tryggðar hjá félaginu frá  1. janúar 1894.<br>
Á fyrsta starfsári Framfarafélagsins voru keypt  6 „sléttunarjárn“.
Á fyrsta starfsári Framfarafélagsins voru keypt  6 „sléttunarjárn“.

Leiðsagnarval