„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:
<center>'''''Byggjum íshús'''''</center>
<center>'''''Byggjum íshús'''''</center>


Formaður kvartaði yfir því, hve lítið væri unnið að jarðabótum það haust og hvatti til framtaks. Þá hreyfði formaður félagsins því nýmæli, að hér yrði byggt íshús og grennslaðist eftir, að hverju leyti félagið gæti tekið þátt í því fyrirtæki. Lagði hann til, að gerð yrði áætlun um byggingarkostnaðinn. Að loknum nokkrum umræðum var [[Sveinn Jónsson smiður|Sveinn Jónsson]] smiður kjörínn til þess að gera áætlun um byggingarkostnað íshússins, og skyldi leggja hana fyrir almennan fund Eyjamanna.<br>
Formaður kvartaði yfir því, hve lítið væri unnið að jarðabótum það haust og hvatti til framtaks. Þá hreyfði formaður félagsins því nýmæli, að hér yrði byggt íshús og grennslaðist eftir, að hverju leyti félagið gæti tekið þátt í því fyrirtæki. Lagði hann til, að gerð yrði áætlun um byggingarkostnaðinn. Að loknum nokkrum umræðum var [[Sveinn Jónsson smiður|Sveinn Jónsson]] smiður kjörinn til þess að gera áætlun um byggingarkostnað íshússins, og skyldi leggja hana fyrir almennan fund Eyjamanna.<br>
Sveinn Jónsson kaus sér Sigurð Sigurfinnsson til aðstoðar við gerð kostnaðaráætlunarinnar.<br>
Sveinn Jónsson kaus sér Sigurð Sigurfinnsson til aðstoðar við gerð kostnaðaráætlunarinnar.<br>
Í fundarlok hreyfði formaður því, að nauðsyn bæri til að festa kaup á salti og kolum handa Eyjamönnum. Ályktað var að leita álits almenns fundar um það atriði.<br>
Í fundarlok hreyfði formaður því, að nauðsyn bæri til að festa kaup á salti og kolum handa Eyjamönnum. Ályktað var að leita álits almenns fundar um það atriði.<br>

Leiðsagnarval