„Saga Vestmannaeyja I./ VI. Heilbrigðismál og læknar, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 53: Lína 53:
Auk héraðslæknis hafa hér á seinni árum verið starfandi oftast einn eða tveir læknar:<br>
Auk héraðslæknis hafa hér á seinni árum verið starfandi oftast einn eða tveir læknar:<br>
[[Einar Guttormsson|''Einar Guttormsson'']] spítalalæknir. Hann hefir umsjón með spítala eyjanna. Launaður úr bæjarsjóði. Einar læknir er kvæntur [[Margrét Pétursdóttir|Margréti Pétursdóttur]].<br>
[[Einar Guttormsson|''Einar Guttormsson'']] spítalalæknir. Hann hefir umsjón með spítala eyjanna. Launaður úr bæjarsjóði. Einar læknir er kvæntur [[Margrét Pétursdóttir|Margréti Pétursdóttur]].<br>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E II., 304cb.jpg|ctr|300px]]</center><br>
<small><center>''Læknishjónin [[Páll V. G. Kolka|Páll Kolka]] og frú [[Guðbjörg Kolka]].'' </center></small>
Fyrsti spítalalæknir hér var [[Páll V. G. Kolka|''Páll G. Kolka'']], nú héraðslæknir í Blönduóshéraði. Páll Kolka var settur héraðslæknir hér um hálfs árs skeið 1925. Hann er kvæntur [[Björg Guðmundsdóttir Kolka|Björgu Guðmundsdóttur]].<br>
Fyrsti spítalalæknir hér var [[Páll V. G. Kolka|''Páll G. Kolka'']], nú héraðslæknir í Blönduóshéraði. Páll Kolka var settur héraðslæknir hér um hálfs árs skeið 1925. Hann er kvæntur [[Björg Guðmundsdóttir Kolka|Björgu Guðmundsdóttur]].<br>
[[Ólafur Halldórsson|''Ólafur Halldórsson'']] [[Halldór Gunnlaugsson| læknis Gunnlaugssonar]] er hér starfandi læknir. Kona hans er [[Erna M. Halldórsson]].<br>
[[Ólafur Halldórsson|''Ólafur Halldórsson'']] [[Halldór Gunnlaugsson| læknis Gunnlaugssonar]] er hér starfandi læknir. Kona hans er [[Erna M. Halldórsson]].<br>
Lína 66: Lína 72:
Schleisner segir í áðurnefndri bók sinni, frá 1849, að á Íslandi séu aðeins 3 yfirsetukonur, er lokið hafi fullkomnu námi í yfirsetukvennafræði við fæðingarstofnunina í Kaupmannahöfn, en 34 hafi lært hjá landlækni og héraðslæknum.<br>
Schleisner segir í áðurnefndri bók sinni, frá 1849, að á Íslandi séu aðeins 3 yfirsetukonur, er lokið hafi fullkomnu námi í yfirsetukvennafræði við fæðingarstofnunina í Kaupmannahöfn, en 34 hafi lært hjá landlækni og héraðslæknum.<br>
[[Anna Benediktsdóttir|''Anna Benediktsdóttir'']] prests á Mosfelli Magnússonar lærði yfirsetukonufræði í Kaupmannahöfn og gegndi hér störfum frá því eftir miðja öldina sem leið um 50 ár. Heiðruðu eyjakonur hana með samsæti, er hún lét af störfum. Laun Önnu voru fyrst 5 rd. og voru þeir greiddir af þeim 30 rd. árslaunum, er Solveig Pálsdóttir hafði, áður en hækkað var upp í 70 rd. Árið 1875 voru laun Önnu komin upp í 70 kr. á ári. — Anna Benediktsdóttir var þrígift. Með fyrsta manni sínum, [[Stefán Jónsson Austmann|Stefáni Austmann]], syni séra Jóns, en þau hjón voru systkinabörn, átti hún [[Jóhann Stefánsson Austmann|Jóhann]], er arfleiddi spítalasjóð Vestmannaeyja að eignum sínum.<br>
[[Anna Benediktsdóttir|''Anna Benediktsdóttir'']] prests á Mosfelli Magnússonar lærði yfirsetukonufræði í Kaupmannahöfn og gegndi hér störfum frá því eftir miðja öldina sem leið um 50 ár. Heiðruðu eyjakonur hana með samsæti, er hún lét af störfum. Laun Önnu voru fyrst 5 rd. og voru þeir greiddir af þeim 30 rd. árslaunum, er Solveig Pálsdóttir hafði, áður en hækkað var upp í 70 rd. Árið 1875 voru laun Önnu komin upp í 70 kr. á ári. — Anna Benediktsdóttir var þrígift. Með fyrsta manni sínum, [[Stefán Jónsson Austmann|Stefáni Austmann]], syni séra Jóns, en þau hjón voru systkinabörn, átti hún [[Jóhann Stefánsson Austmann|Jóhann]], er arfleiddi spítalasjóð Vestmannaeyja að eignum sínum.<br>
[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gd.jpg|200px|left|thumb|''[[Sigurður Sveinsson]] útvegsbóndi og snikkari í Nýborg (d. 1929).]]''[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gc.jpg|ctr|200px]]
{|
''[[Þóranna Ingimundardóttir]]<br> ljósmóðir (d. 1929),<br> kona Sigurðar Sveinssonar<br> í [[Nýborg]].
|-
 
|[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gd.jpg|200px|thumb|''[[Sigurður Sveinsson]] útvegsbóndi og snikkari í Nýborg (d. 1929).'']]||[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gc.jpg|thumb|200px|''[[Þóranna Ingimundardóttir]] ljósmóðir (d. 1929), kona Sigurðar Sveinssonar í [[Nýborg]].'']]
 
|}
[[Þóranna Ingimundardóttir|''Þóranna Ingimundardóttir'']] frá Gjábakka var skipuð ljósmóðir hér 1885 og gegndi störfum mjög lengi.<br>
[[Þóranna Ingimundardóttir|''Þóranna Ingimundardóttir'']] frá Gjábakka var skipuð ljósmóðir hér 1885 og gegndi störfum mjög lengi.<br>
Ljósmóðurstörfum gegndu hér alllengi eftir aldamótin síðustu [[Guðrún Magnúsdóttir (ljósmóðir)|''Guðrún Magnúdóttir'']] í [[Fagridalur|Fagradal]] og [[Matthildur Guðmundsdóttir|''Matthildur Guðmundsdóttir'']], ekkja Þorsteins Árnasonar óðalsbónda frá Dyrhólum, og aðstoðuðu við læknisaðgerðir.<br>
Ljósmóðurstörfum gegndu hér alllengi eftir aldamótin síðustu [[Guðrún Magnúsdóttir (ljósmóðir)|''Guðrún Magnúdóttir'']] í [[Fagridalur|Fagradal]] og [[Matthildur Guðmundsdóttir|''Matthildur Guðmundsdóttir'']], ekkja Þorsteins Árnasonar óðalsbónda frá Dyrhólum, og aðstoðuðu við læknisaðgerðir.<br>

Leiðsagnarval