„Blik 1937, 2. tbl./Vorið og eyjan okkar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




[[Þorsteinn Einarsson]], kennari:<br>
<center>[[Þorsteinn Einarsson]], kennari:</center>


<big><big>'''VORIÐ OG EYJAN OKKAR'''</big><br>


<small>„Vorið er komið<br>
<big><big><center>'''VORIÐ OG EYJAN OKKAR'''</center></big></big><br>
og grundirnar gróa...“</small><br>


FÁ  vísuorð eru ofar í hugum okkar þessa dagana; og þau kvæði og stökur, sem hrjóta fram á varir okkar, eru um vorið. Og detti einhverjum í hug að raula eitthvað, er það um gróanda, sunnanvind og vorboðann.<br>
<center>„Vorið er komið</center>
<center>og grundirnar gróa...“</center><br>
 
<big>FÁ  vísuorð eru ofar í hugum okkar þessa dagana; og þau kvæði og stökur, sem hrjóta fram á varir okkar, eru um vorið. Og detti einhverjum í hug að raula eitthvað, er það um gróanda, sunnanvind og vorboðann.<br>
Jafnvel útvarpið hefir hrifist með af vorkomunni og leikur nú vorsónötur og fleiri lofsöngva í ýmsum tónlistarbúningum um vorkomuna. Skáldin taka saman vorkvæði eða kvæði þeirra fá léttleika og draumblæ vorsins.<br>
Jafnvel útvarpið hefir hrifist með af vorkomunni og leikur nú vorsónötur og fleiri lofsöngva í ýmsum tónlistarbúningum um vorkomuna. Skáldin taka saman vorkvæði eða kvæði þeirra fá léttleika og draumblæ vorsins.<br>
Allt klæðist nýju lífi með komu vorsins. Bæjarlífið fær annað snið. Kvenfólkið hefur stórþvotta og hreingerningar til þess að bjóða sólargeislunum og vorinu inn í hrein ''hýbýli''. Sjúklingnum vaknar í brjósti ný von um bata og líf. Bóndinn hjálpar nýgræðingnum fram í sólarljósið og vorblæinn með því að bera á tún sín. Nýjum ræktunarblettum er bætt við túnskikann.<br>
Allt klæðist nýju lífi með komu vorsins. Bæjarlífið fær annað snið. Kvenfólkið hefur stórþvotta og hreingerningar til þess að bjóða sólargeislunum og vorinu inn í hrein ''hýbýli''. Sjúklingnum vaknar í brjósti ný von um bata og líf. Bóndinn hjálpar nýgræðingnum fram í sólarljósið og vorblæinn með því að bera á tún sín. Nýjum ræktunarblettum er bætt við túnskikann.<br>

Leiðsagnarval