„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, VI. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:




'''„Kálgarðar og annað sáðland“'''  <br>  
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big>
<center>(6. hluti)</center><br>
 
<big>'''„Kálgarðar og annað sáðland“'''  <br>  
eins og eftirfarandi skrá er nefnd í opinberum heimildum. Lítill vafi er á því, að töluverður hluti þessa „sáðlands“ eru sáðhafraakrar, þar sem ræktunarmenn sá höfrum í brotna landið sitt fyrsta árið.
eins og eftirfarandi skrá er nefnd í opinberum heimildum. Lítill vafi er á því, að töluverður hluti þessa „sáðlands“ eru sáðhafraakrar, þar sem ræktunarmenn sá höfrum í brotna landið sitt fyrsta árið.


Lína 103: Lína 109:
Á árunum 1929-1936 var árlega unnið að byggingu Básaskersbryggjunnar í Eyjum. Á sínum tíma var bryggjan sú einhvert stærsta hafnarmannvirki á öllu landinu. Þar þurfti mikið af grjóti til uppfyllingar. Margir jarðræktarmenn
Á árunum 1929-1936 var árlega unnið að byggingu Básaskersbryggjunnar í Eyjum. Á sínum tíma var bryggjan sú einhvert stærsta hafnarmannvirki á öllu landinu. Þar þurfti mikið af grjóti til uppfyllingar. Margir jarðræktarmenn
byggðarlagsins seldu þá Hafnarsjóði Vestmannaeyja drjúgan skerf af grjóti úr ræktunarspildum sínum til uppfyllingar. Þannig tókst Eyjamönnum eins og svo oft fyrr og síðar „að slá tvær flugur í einu höggi.“<br>
byggðarlagsins seldu þá Hafnarsjóði Vestmannaeyja drjúgan skerf af grjóti úr ræktunarspildum sínum til uppfyllingar. Þannig tókst Eyjamönnum eins og svo oft fyrr og síðar „að slá tvær flugur í einu höggi.“<br>
Segja má með sanni, að jarðræktarmennirnir í Vestmannaeyjum á „jarðræktaröldinni“ þar hafi verið úr öllum stéttum byggðarlagsins. Þeir voru bændur, verkamenn, sjómenn, útgerðarmenn, læknar(héraðslæknir, sjúkrahússlæknir,tannlæknir), kaupmenn, bifreiðastjórar, forstjórar, bankastjórinn, bæjarfógetinn, prestar, bakarameistari og skólastjórar. Frumbækur þær, sem trúnaðarmenn búnaðarsamtakanna færðu yfir unnar jarðabætur, sanna okkur það, að hér er rétt frá greint. - <br>
Segja má með sanni, að jarðræktarmennirnir í Vestmannaeyjum á „jarðræktaröldinni“ þar hafi verið úr öllum stéttum byggðarlagsins. Þeir voru bændur, verkamenn, sjómenn, útgerðarmenn, læknar (héraðslæknir, sjúkrahússlæknir,tannlæknir), kaupmenn, bifreiðastjórar, forstjórar, bankastjórinn, bæjarfógetinn, prestar, bakarameistari og skólastjórar. Frumbækur þær, sem trúnaðarmenn búnaðarsamtakanna færðu yfir unnar jarðabætur, sanna okkur það, að hér er rétt frá greint. - <br>
Rétt er að geta þess, að ein kona var áberandi atorkusöm í ræktunarframkvæmdunum. Það var frú [[Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]]. Þá skal þess getið, að kaupstaðurinn sjálfur hóf ræktunarframkvæmdir árið 1934. Þær framkvæmdir komu honum til mjög mikilla hagsbóta, þegar hann tók að reka kúabú sitt í [[Dalir|Dölum]] 1944.
Rétt er að geta þess, að ein kona var áberandi atorkusöm í ræktunarframkvæmdunum. Það var frú [[Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]]. Þá skal þess getið, að kaupstaðurinn sjálfur hóf ræktunarframkvæmdir árið 1934. Þær framkvæmdir komu honum til mjög mikilla hagsbóta, þegar hann tók að reka kúabú sitt í [[Dalir|Dölum]] 1944.


Lína 192: Lína 198:


'''Athyglisverður samanburður.'''<br>  
'''Athyglisverður samanburður.'''<br>  
Ekki er ófróðlegt að bera saman þann ríkisstyrk, sem greiddur var til uppjafnaðar hverjum jarðabótamanni á öllu landinu og þann ríkisstyrk, sem hver jarðabótamaður í Vestmannaeyjum bar úr býtum á árunum 1925 - 1939, sem var mesta
Ekki er ófróðlegt að bera saman þann ríkisstyrk, sem greiddur var til uppjafnaðar hverjum jarðabótamanni á öllu landinu og þann ríkisstyrk, sem hver jarðabótamaður í Vestmannaeyjum bar úr býtum á árunum 1925-1939, sem var mesta
athafnatímabil Eyjamanna í jarðyrkju og ræktun. Síðari helming þessa árabils geisaði heimskreppan mikla, sem orkaði mjög á samskipti manna við íslenzka jörð, sem reyndist þá mörgum bjargvættur í efnahagslegum þrengingum og bágborinni efnahagslegri afkomu.
athafnatímabil Eyjamanna í jarðyrkju og ræktun. Síðari helming þessa árabils geisaði heimskreppan mikla, sem orkaði mjög á samskipti manna við íslenzka jörð, sem reyndist þá mörgum bjargvættur í efnahagslegum þrengingum og bágborinni efnahagslegri afkomu.
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 235: Lína 241:
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+
  ! Ár !! Tala jarða-<br>bótamanna !! Áburðarhús og<br>safnþrær<br>dagsverk !! <br><br>Styrkur kr. !! Túnrækt og<br> garðrækt<br>dagsverk !! <br><br>Styrkur kr. !! Þurrheys- og<br>votheyshlöður<br>dagsverk !! <br><br>Styrkur<br>kr. !! Samtals<br>Dagsverk !! <br>Styrkur<br> alls kr.
  ! Ár !! Tala jarða-<br>bótamanna !! Áburðarhús og<br>safnþrær<br>dagsverk !! <br><br>Styrkur kr. !! Túnrækt og<br> garðrækt<br>dagsverk !! <br><br>Styrkur kr. !! Þurrheys- og<br>votheyshlöður<br>dagsverk !! <br><br>Styrkur<br>kr. !! Samtals<br>dagsverk !! <br>Styrkur<br> alls kr.
  |-
  |-
  |1925 || 25 || 1417 || 2.125,50 || 1766 || 1757,00 ||  ||  || 3183 || 3.882,50
  |1925 || 25 || 1417 || 2.125,50 || 1766 || 1757,00 ||  ||  || 3183 || 3.882,50
Lína 272: Lína 278:
# Skýrslum um landshagi á Íslandi 1703-1871, I.-V. bindi <br>
# Skýrslum um landshagi á Íslandi 1703-1871, I.-V. bindi <br>
# B-deild Stjórnartíðinda, árin 1872-1876 <br>
# B-deild Stjórnartíðinda, árin 1872-1876 <br>
# C-deild Stjórnartíðinda, árin 1877-1886 og 1888- 1897 <br>
# C-deild Stjórnartíðinda, árin 1877-1886 og 1888-1897 <br>
# Landhagsskýrsum fyrir Ísland, árin 1898-1911 <br>
# Landhagsskýrsum fyrir Ísland, árin 1898-1911 <br>
# Hagskýrslum Íslands árin 1912-1967 <br>
# Hagskýrslum Íslands árin 1912-1967 <br>
Lína 278: Lína 284:


[[Högni Ísleifsson|Högni]] viðskiptafræðingur [[Ísleifur Högnason|Ísleifsson]], kaupfélagsstjóra Högnasonar frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]] í Vestmannaeyjum, hefur unnið þessar skýrslur fyrir Blik og handa Vestmannaeyingum fyrst og fremst þeim til fræðslu og fróðleiks um þessa starfsþætti í lífi Eyjafólks. <br>
[[Högni Ísleifsson|Högni]] viðskiptafræðingur [[Ísleifur Högnason|Ísleifsson]], kaupfélagsstjóra Högnasonar frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]] í Vestmannaeyjum, hefur unnið þessar skýrslur fyrir Blik og handa Vestmannaeyingum fyrst og fremst þeim til fræðslu og fróðleiks um þessa starfsþætti í lífi Eyjafólks. <br>
Blik færir Hðgna Ísleifssyni innilegustu þakkir fyrir þetta mikla og gagnlega starf í þágu fæðingarsveitar sinnar.
Blik færir Högna Ísleifssyni innilegustu þakkir fyrir þetta mikla og gagnlega starf í þágu fæðingarsveitar sinnar.


'''Skrá yfir búpeningseign Vestmannaeyinga frá 1703-1978'''<br>  
'''Skrá yfir búpeningseign Vestmannaeyinga frá 1703-1978'''<br>  

Leiðsagnarval