„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, VI. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




==„Kálgarðar og annað sáðland“==
'''„Kálgarðar og annað sáðland“'''  <br>
eins og eftirfarandi skrá er nefnd í opinberum heimildum. Lítill vafi er á því, að töluverður hluti þessa „sáðlands“ eru sáðhafraakrar, þar sem ræktunarmenn sá höfrum í brotna landið sitt fyrsta árið.
eins og eftirfarandi skrá er nefnd í opinberum heimildum. Lítill vafi er á því, að töluverður hluti þessa „sáðlands“ eru sáðhafraakrar, þar sem ræktunarmenn sá höfrum í brotna landið sitt fyrsta árið.


Lína 41: Lína 41:


|}
|}
==Skrá yfir tölu og framkvæmdir jarðræktarmanna í Vestmannaeyjum á árunum 1926-1948.==
'''Skrá yfir tölu og framkvæmdir jarðræktarmanna í Vestmannaeyjum á árunum  
 
1926-1948.'''<br>
Skýrsla þessi veitir glöggum lesanda nokkra hugmynd um hið mikla átak, sem gert var í ræktun og og öðrum landbúnaðarframkvæmdum í byggðalaginu á þessum árum. (Heimild: Frumbækur trúnaðarmanna Búnaðarfélags Íslands og Búnaðarsambands Suðurlands í Vestmannaeyjum):
Skýrsla þessi veitir glöggum lesanda nokkra hugmynd um hið mikla átak, sem gert var í ræktun og og öðrum landbúnaðarframkvæmdum í byggðalaginu á þessum árum. (Heimild: Frumbækur trúnaðarmanna Búnaðarfélags Íslands og Búnaðarsambands Suðurlands í Vestmannaeyjum):


Lína 101: Lína 101:


Þá skulum við einnig íhuga nánar jarðræktarskýrslurnar með hliðsjón af þeim erfiðleikum, sem því var samfara að brjóta og rækta mikið land á Heimaey. Við rennum augum yfir grjótnámsdálkinn. Hann segir sína sögu. Það var sem sé ekkert smáræði, sem Eyjamenn urðu að rífa upp af grjóti og fjarlægja úr jarðræktarspildum sínum, áður en plæging og herfing gæti átt sér þar stað. Þó kemur ekki fram á skýrslunni nema nokkur hluti þessa grjóts. Orsökin er sú, að samkvæmt jarðræktarlögunum frá 1923 voru 50 rúmmetrar af grjóti hámark þess, sem grjótruðningsmaðurinn gat fengið styrk út á eða laun fyrir frá hinu opinbera, ríkissjóði. Margir jarðræktarmenn í Eyjum rifu þá upp mun meira grjót, já, tvöfalt meira, og fjarlægðu það úr jarðræktarspildum sínum.<br>
Þá skulum við einnig íhuga nánar jarðræktarskýrslurnar með hliðsjón af þeim erfiðleikum, sem því var samfara að brjóta og rækta mikið land á Heimaey. Við rennum augum yfir grjótnámsdálkinn. Hann segir sína sögu. Það var sem sé ekkert smáræði, sem Eyjamenn urðu að rífa upp af grjóti og fjarlægja úr jarðræktarspildum sínum, áður en plæging og herfing gæti átt sér þar stað. Þó kemur ekki fram á skýrslunni nema nokkur hluti þessa grjóts. Orsökin er sú, að samkvæmt jarðræktarlögunum frá 1923 voru 50 rúmmetrar af grjóti hámark þess, sem grjótruðningsmaðurinn gat fengið styrk út á eða laun fyrir frá hinu opinbera, ríkissjóði. Margir jarðræktarmenn í Eyjum rifu þá upp mun meira grjót, já, tvöfalt meira, og fjarlægðu það úr jarðræktarspildum sínum.<br>
Á árunum 1929 - 1936 var árlega unnið að byggingu Básaskersbryggjunnar í Eyjum. Á sínum tíma var bryggjan sú einhvert stærsta hafnarmannvirki á öllu landinu. Þar þurfti mikið af grjóti til uppfyllingar. Margir jarðræktarmenn
Á árunum 1929-1936 var árlega unnið að byggingu Básaskersbryggjunnar í Eyjum. Á sínum tíma var bryggjan sú einhvert stærsta hafnarmannvirki á öllu landinu. Þar þurfti mikið af grjóti til uppfyllingar. Margir jarðræktarmenn
byggðarlagsins seldu þá Hafnarsjóði Vestmannaeyja drjúgan skerf af grjóti úr ræktunarspildum sínum til uppfyllingar. Þannig tókst Eyjamönnum eins og svo oft fyrr og síðar „að slá tvær flugur í einu höggi.“<br>
byggðarlagsins seldu þá Hafnarsjóði Vestmannaeyja drjúgan skerf af grjóti úr ræktunarspildum sínum til uppfyllingar. Þannig tókst Eyjamönnum eins og svo oft fyrr og síðar „að slá tvær flugur í einu höggi.“<br>
Segja má með sanni, að jarðræktarmennirnir í Vestmannaeyjum á „jarðræktaröldinni“ þar hafi verið úr öllum stéttum byggðarlagsins. Þeir voru bændur, verkamenn, sjómenn, útgerðarmenn, læknar(héraðslæknir, sjúkrahússlæknir,tannlæknir), kaupmenn, bifreiðastjórar, forstjórar, bankastjórinn, bæjarfógetinn, prestar, bakarameistari og skólastjórar. Frumbækur þær, sem trúnaðarmenn búnaðarsamtakanna færðu yfir unnar jarðabætur, sanna okkur það, að hér er rétt frá greint. - <br>
Segja má með sanni, að jarðræktarmennirnir í Vestmannaeyjum á „jarðræktaröldinni“ þar hafi verið úr öllum stéttum byggðarlagsins. Þeir voru bændur, verkamenn, sjómenn, útgerðarmenn, læknar(héraðslæknir, sjúkrahússlæknir,tannlæknir), kaupmenn, bifreiðastjórar, forstjórar, bankastjórinn, bæjarfógetinn, prestar, bakarameistari og skólastjórar. Frumbækur þær, sem trúnaðarmenn búnaðarsamtakanna færðu yfir unnar jarðabætur, sanna okkur það, að hér er rétt frá greint. - <br>
Rétt er að geta þess, að ein kona var áberandi atorkusöm í ræktunarframkvæmdunum. Það var frú [[Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]]. Þá skal þess getið, að kaupstaðurinn sjálfur hóf ræktunarframkvæmdir árið 1934. Þær framkvæmdir komu honum til mjög mikilla hagsbóta, þegar hann tók að reka kúabú sitt í [[Dalir|Dölum]] 1944.
Rétt er að geta þess, að ein kona var áberandi atorkusöm í ræktunarframkvæmdunum. Það var frú [[Guðrún Runólfsdóttir]] húsfreyja á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]]. Þá skal þess getið, að kaupstaðurinn sjálfur hóf ræktunarframkvæmdir árið 1934. Þær framkvæmdir komu honum til mjög mikilla hagsbóta, þegar hann tók að reka kúabú sitt í [[Dalir|Dölum]] 1944.


Til lofs og dýrðar dugnaði einstaklinganna í ræktunarframkvæmdum Eyjamanna á árunum 1926 - 1947 vil ég láta fljóta hér með eilítið yfirlit yfir jarðræktarframkvæmdir þriggja einstaklinga á þessum árum.  
Til lofs og dýrðar dugnaði einstaklinganna í ræktunarframkvæmdum Eyjamanna á árunum 1926-1947 vil ég láta fljóta hér með eilítið yfirlit yfir jarðræktarframkvæmdir þriggja einstaklinga á þessum árum.  


'''[[Þorbjörn Guðjónsson]], bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]:''' <br>
'''[[Þorbjörn Guðjónsson]], bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]:''' <br>
Lína 136: Lína 136:
Safnþrær ........................ 76,5 rúmm. <br>
Safnþrær ........................ 76,5 rúmm. <br>


==Skrá yfir framkvæmdir jarðræktarmanna í Vestmannaeyjum á árunum 1949 - 1967.==
'''Skrá yfir framkvæmdir jarðræktarmanna í Vestmannaeyjum á árunum  
1949-1967.'''<br>
(Heimild: Skrifstofa Búnaðarfélags Íslands):
(Heimild: Skrifstofa Búnaðarfélags Íslands):


Lína 186: Lína 187:
Það er ekki ófróðlegt að íhuga eilítið jarðræktarskýrslurnar, sem hér eru birtar með tilliti til áranna, þegar jarðræktarframkvæmdirnar eru gjörðar og minnast svo á sama tíma sveiflanna í þjóðfélaginu okkar í heild og þá ekki síður í bæjarfélaginu í Vestmannaeyjum.<br>
Það er ekki ófróðlegt að íhuga eilítið jarðræktarskýrslurnar, sem hér eru birtar með tilliti til áranna, þegar jarðræktarframkvæmdirnar eru gjörðar og minnast svo á sama tíma sveiflanna í þjóðfélaginu okkar í heild og þá ekki síður í bæjarfélaginu í Vestmannaeyjum.<br>


Þegar fjárkreppan mikla steðjaði að og varaði öll árin 1930 - 1939, fór tún- og garðræktin mjög í vöxt. Atvinnu- og peningaleysið þrengdi mjög að heimilunum. Þá var kúamjólkin og garðávextirnir ómetanlegur fengur. Hverju því heimili, sem átti þess kost að neyta þessara heimafenginna lífsgæða í nægilega ríkum mæli, var borgið. Þá var það svo að segja lífsskilyrði hverri fjölskyldu í Vestmannaeyjum að rækta jörðina og framleiða sjálf hollustufæðuna, enda smátt um peninga hjá hverjum einum til þess að kaupa fyrir nauðsynjarnar. (Sjá árin 1929 - 1938)
Þegar fjárkreppan mikla steðjaði að og varaði öll árin 1930-1939, fór tún- og garðræktin mjög í vöxt. Atvinnu- og peningaleysið þrengdi mjög að heimilunum. Þá var kúamjólkin og garðávextirnir ómetanlegur fengur. Hverju því heimili, sem átti þess kost að neyta þessara heimafenginna lífsgæða í nægilega ríkum mæli, var borgið. Þá var það svo að segja lífsskilyrði hverri fjölskyldu í Vestmannaeyjum að rækta jörðina og framleiða sjálf hollustufæðuna, enda smátt um peninga hjá hverjum einum til þess að kaupa fyrir nauðsynjarnar. (Sjá árin 1929-1938)


Svo hófst styrjöldin mikla árið 1939. Fiskverð fór þá hækkandi ár frá ári. Sjávarútvegurinn tók að blómstra á ný. Atvinna verður meiri en nokkru sinni fyrr í útvegsbænum mikla. Þá er það ekki orðið sérlega arðbært lengur að „púla upp á kúgras“, svo að öll ræktun dregst saman og mjólkurframleiðsla sömuleiðis, þegar fram líða stundir, svo að horfði til vandræða. Mjólkurverðið fékkst heldur ekki hækkað að sama skapi og tekjur almennings hækkuðu.
Svo hófst styrjöldin mikla árið 1939. Fiskverð fór þá hækkandi ár frá ári. Sjávarútvegurinn tók að blómstra á ný. Atvinna verður meiri en nokkru sinni fyrr í útvegsbænum mikla. Þá er það ekki orðið sérlega arðbært lengur að „púla upp á kúgras“, svo að öll ræktun dregst saman og mjólkurframleiðsla sömuleiðis, þegar fram líða stundir, svo að horfði til vandræða. Mjólkurverðið fékkst heldur ekki hækkað að sama skapi og tekjur almennings hækkuðu.


==Athyglisverður samanburður.==
'''Athyglisverður samanburður.'''<br>
 
Ekki er ófróðlegt að bera saman þann ríkisstyrk, sem greiddur var til uppjafnaðar hverjum jarðabótamanni á öllu landinu og þann ríkisstyrk, sem hver jarðabótamaður í Vestmannaeyjum bar úr býtum á árunum 1925 - 1939, sem var mesta
Ekki er ófróðlegt að bera saman þann ríkisstyrk, sem greiddur var til uppjafnaðar hverjum jarðabótamanni á öllu landinu og þann ríkisstyrk, sem hver jarðabótamaður í Vestmannaeyjum bar úr býtum á árunum 1925 - 1939, sem var mesta
athafnatímabil Eyjamanna í jarðyrkju og ræktun. Síðari helming þessa árabils geisaði heimskreppan mikla, sem orkaði mjög á samskipti manna við íslenzka jörð, sem reyndist þá mörgum bjargvættur í efnahagslegum þrengingum og bágborinni efnahagslegri afkomu.
athafnatímabil Eyjamanna í jarðyrkju og ræktun. Síðari helming þessa árabils geisaði heimskreppan mikla, sem orkaði mjög á samskipti manna við íslenzka jörð, sem reyndist þá mörgum bjargvættur í efnahagslegum þrengingum og bágborinni efnahagslegri afkomu.
Lína 230: Lína 230:
(Heimild frá Búnaðarfélagi Íslands)
(Heimild frá Búnaðarfélagi Íslands)


==Skrá yfir nokkurn hluta af jarðræktarframkvæmdum==
'''Skrá yfir nokkurn hluta af jarðræktarframkvæmdum'''
á árunum 1925 - 1939 og þann styrk, sem þeir hlutu þá. Árið 1935 var síðasta árið, sem jarðræktarframkvæmdir voru reiknaðar til dagsverka og styrkurinn þá greiddur samkvæmt dagsverkafjöldanum hjá hverjum og einum.
á árunum 1925-1939 og þann styrk, sem þeir hlutu þá. Árið 1935 var síðasta árið, sem jarðræktarframkvæmdir voru reiknaðar til dagsverka og styrkurinn þá greiddur samkvæmt dagsverkafjöldanum hjá hverjum og einum.


{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 280: Lína 280:
Blik færir Hðgna Ísleifssyni innilegustu þakkir fyrir þetta mikla og gagnlega starf í þágu fæðingarsveitar sinnar.
Blik færir Hðgna Ísleifssyni innilegustu þakkir fyrir þetta mikla og gagnlega starf í þágu fæðingarsveitar sinnar.


==Skrá yfir búpeningseign Vestmannaeyinga frá 1703 - 1978==
'''Skrá yfir búpeningseign Vestmannaeyinga frá 1703-1978'''<br>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+
  |+

Leiðsagnarval