„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, V. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:




==Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja==
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big></big>
::::''(Framhald)''
<center>''Framhald, (5. hluti)''</center><br>
<br>
:::::::::::''35. kafli''<br>
:::::::::::'''Skotvopn'''




[[Mynd: 1978 b 184.jpg|400px|ctr]]
<big><center>35. kafli</center><br>


<center>'''Skotvopn'''</center><br>
<center>[[Mynd: 1978 b 184.jpg|400px|ctr]]</center><br>


1260. ''„Tyrkjabyssan“''. Vorið 1968 var unnið að dýpkun Vestmannaeyjahafnar eins og fyrr og síðar um langt árabil. Upp í sogdælupípu sanddæluskipsins Vestmannaey kom þá hólkur úr eirblendi ásamt hylki úr sama efni.
1260. ''„Tyrkjabyssan“''. Vorið 1968 var unnið að dýpkun Vestmannaeyjahafnar eins og fyrr og síðar um langt árabil. Upp í sogdælupípu sanddæluskipsins Vestmannaey kom þá hólkur úr eirblendi ásamt hylki úr sama efni.
Lína 31: Lína 32:
1264. ''Haglahylki''. Tekið er fram í góðum heimildum, að Herfylking Vestmannaeyja hafi fengið fleira en byssur sendar úr vopnabúri konungs á árunum 1856 og 1858. M.a. fékk hún send slík haglahylki. Úr hylkinu var höglunum rennt niður í hlaup framhlaðningsins, þegar byssan var hlaðin. <br>
1264. ''Haglahylki''. Tekið er fram í góðum heimildum, að Herfylking Vestmannaeyja hafi fengið fleira en byssur sendar úr vopnabúri konungs á árunum 1856 og 1858. M.a. fékk hún send slík haglahylki. Úr hylkinu var höglunum rennt niður í hlaup framhlaðningsins, þegar byssan var hlaðin. <br>
1265. ''Hríðskotabyssa''. Á fyrsta sumri hernámsins (1940) stundaði Binni í Gröf (Benóný skipstjóri Friðriksson frá Gröf (nr. 7) við Urðarveg) dragnótaveiðar fyrir Norðurlandi. Þá kvartaði hann eitt sinn við brezka setuliðsmenn, sem tekið höfðu sér bólfestu hér í Eyjum, yfir njósnaflugi Þjóðverja, hversu nærgöngulir þeir væru við bátana þar á miðunum. Skipstjórinn óskaði eftir því, að hann fengi lánaða áberandi byssu frá setuliðinu, sem hann gæti sýnt Þjóðverjunum og sýnt þeim þannig í tvo heimana. Þá var það sem brezku setuliðsmennirnir hér afhentu skipstjóranum þessa hríðskotabyssu með þeirri skuldbindingu, að hann skyti aldrei úr henni að fyrra bragði. Aðeins skyldi hann hræða þýzku flugmennina með vopni þessu. Binni fullyrti, þegar hann gaf Byggðarsafninu byssuna, að þýzku flugmönnunum hefði illa brugðið, er hann otaði að þeim vopni þessu. Þá hættu þeir alveg að fljúga nálægt báti hans eða njósna um hætti hans. Árið 1965 eignaðist Byggðarsafnið byssuna. <br>
1265. ''Hríðskotabyssa''. Á fyrsta sumri hernámsins (1940) stundaði Binni í Gröf (Benóný skipstjóri Friðriksson frá Gröf (nr. 7) við Urðarveg) dragnótaveiðar fyrir Norðurlandi. Þá kvartaði hann eitt sinn við brezka setuliðsmenn, sem tekið höfðu sér bólfestu hér í Eyjum, yfir njósnaflugi Þjóðverja, hversu nærgöngulir þeir væru við bátana þar á miðunum. Skipstjórinn óskaði eftir því, að hann fengi lánaða áberandi byssu frá setuliðinu, sem hann gæti sýnt Þjóðverjunum og sýnt þeim þannig í tvo heimana. Þá var það sem brezku setuliðsmennirnir hér afhentu skipstjóranum þessa hríðskotabyssu með þeirri skuldbindingu, að hann skyti aldrei úr henni að fyrra bragði. Aðeins skyldi hann hræða þýzku flugmennina með vopni þessu. Binni fullyrti, þegar hann gaf Byggðarsafninu byssuna, að þýzku flugmönnunum hefði illa brugðið, er hann otaði að þeim vopni þessu. Þá hættu þeir alveg að fljúga nálægt báti hans eða njósna um hætti hans. Árið 1965 eignaðist Byggðarsafnið byssuna. <br>
1266. ''Haglapungur''. Höglin voru geymd í honum. Úr honum var höglunum rennt í byssuhlaupið, þegar framhlaðningurinn var hlaðinn, og síðar í skothylkið, þegar afturhlaðningarnir komu til sögunnar (nr. 1262 og 1263,) og tekið var að hlaða skothylkin heima, áður en farið var til veiða. <br>
1266. ''Haglapungur''. Höglin voru geymd í honum. Úr honum var höglunum rennt í byssuhlaupið, þegar framhlaðningurinn var hlaðinn, og síðar í skothylkið, þegar afturhlaðningarnir komu til sögunnar (nr. 1262 og 1263) og tekið var að hlaða skothylkin heima, áður en farið var til veiða. <br>
1267. ''Kúlumót''. Þetta er eitt af þeim kúlumótum, sem fylgdu byssunum úr vopnabúri konungsins árið 1856 (sjá nr. 1261). Herfylkingarmenn steyptu sjálfir blýkúlur í framhlaðningana, — dunduðu við þá iðju heima hjá sér í tómstundum sínum. Þetta kúlumót fylgdi herfylkingarbyssu Bjarna heitins Ólafssonar frá Svaðkoti, þegar hún var gefin Byggðarsafninu (nr. 1261).
1267. ''Kúlumót''. Þetta er eitt af þeim kúlumótum, sem fylgdu byssunum úr vopnabúri konungsins árið 1856 (sjá nr. 1261). Herfylkingarmenn steyptu sjálfir blýkúlur í framhlaðningana, — dunduðu við þá iðju heima hjá sér í tómstundum sínum. Þetta kúlumót fylgdi herfylkingarbyssu Bjarna heitins Ólafssonar frá Svaðkoti, þegar hún var gefin Byggðarsafninu (nr. 1261).<br>
1268. ''Riffill''. Riffil þennan átti Jónatan heitinn Jónsson, vitavörður í Stórhöfða. Áður en hann fluttist hingað til Eyja (1910), var hann bóndi í Garðakoti í Mýrdal. Þar skaut hann seli með riffli þessum. Það sagði okkur háaldraður gestur Byggðarsafnsins, en hann var vikadrengur í Garðakoti hjá hjónunum Jónatan bónda og hómópata Jónssyni og frú Guðfinnu Þórðardóttur nokkru eftir aldamótin. Sigurður, fyrrv. vitavörður í Stórhöfða, sonur Jónatans og frú Guðfinnu, gaf Byggðarsafninu riffilinn. <br>
1268. ''Riffill''. Riffil þennan átti Jónatan heitinn Jónsson, vitavörður í Stórhöfða. Áður en hann fluttist hingað til Eyja (1910), var hann bóndi í Garðakoti í Mýrdal. Þar skaut hann seli með riffli þessum. Það sagði okkur háaldraður gestur Byggðarsafnsins, en hann var vikadrengur í Garðakoti hjá hjónunum Jónatan bónda og hómópata Jónssyni og frú Guðfinnu Þórðardóttur nokkru eftir aldamótin. Sigurður, fyrrv. vitavörður í Stórhöfða, sonur Jónatans og frú Guðfinnu, gaf Byggðarsafninu riffilinn. <br>
1269. ''Riffill''. Þessi riffill var notaður í Gottuleiðangrinum svokallaða, sem farinn var til Grænlands sumarið 1929. Þá var efst á baugi með landsmönnum að stofna til sauðnautaræktar hér á landi, og þess vegna var þessi vélbátur sendur til Grænlands til þess að sækja sauðnautakálfa (Sjá [[Blik árið 1967]], bls. 329). <br>
1269. ''Riffill''. Þessi riffill var notaður í Gottuleiðangrinum svokallaða, sem farinn var til Grænlands sumarið 1929. Þá var efst á baugi með landsmönnum að stofna til sauðnautaræktar hér á landi, og þess vegna var þessi vélbátur sendur til Grænlands til þess að sækja sauðnautakálfa (Sjá [[Blik 1967]], bls. 329). <br>
Sigurður  Gunnarsson,  bifreiðarstjóri í Vík í Mýrdal, eignaðist  
Sigurður  Gunnarsson,  bifreiðarstjóri í Vík í Mýrdal, eignaðist  
riffilinn árið 1935, þegar hann stundaði vertíðarstörf hér í Eyjum. Síðan eignaðist Gísli Gestsson, Vík í Mýrdal, byssuna. Hann gaf hana Byggðarsafninu árið 1965. <br>
riffilinn árið 1935, þegar hann stundaði vertíðarstörf hér í Eyjum. Síðan eignaðist Gísli Gestsson, Vík í Mýrdal, byssuna. Hann gaf hana Byggðarsafninu árið 1965. <br>
Lína 46: Lína 47:
Þessi ætlun eða ráðagerð um bát þennan rann út í sandinn, með því að báturinn reyndist of stór og þungur í drætti milli báts og lands við sandana. <br>
Þessi ætlun eða ráðagerð um bát þennan rann út í sandinn, með því að báturinn reyndist of stór og þungur í drætti milli báts og lands við sandana. <br>
Það er ætlun eða ímyndun okkar, að vélsmiðurinn hefði ætlað að nota þessa byssu til að skjóta línu í land, þegar vöruflutningabátinn, vélbátinn, bar að brimgarðinum og draga þurfti vörufleytuna til strandar gegnum brimgarðinn. <br>
Það er ætlun eða ímyndun okkar, að vélsmiðurinn hefði ætlað að nota þessa byssu til að skjóta línu í land, þegar vöruflutningabátinn, vélbátinn, bar að brimgarðinum og draga þurfti vörufleytuna til strandar gegnum brimgarðinn. <br>
1273. Þessi teikning er af ''„brimbát“'' Einars vélsmiðs Magnússonar. <br>
1274. ''Byssa''. Við leyfum okkur ýmissa hluta vegna að kalla þessa byssu Byssuna úr „Vilta vestrinu“. Þetta er mjög gömul gerð af byssum og var um tugi ára notuð á Shetlandseyjum. Púðurgeymsla er í skafti byssunnar. <br>
1274. ''Byssa''. Við leyfum okkur ýmissa hluta vegna að kalla þessa byssu Byssuna úr „Vilta vestrinu“. Þetta er mjög gömul gerð af byssum og var um tugi ára notuð á Shetlandseyjum. Púðurgeymsla er í skafti byssunnar. <br>
Gefandi: Gústaf Sigurjónsson, sem átti heima að Hólagötu 44 fyrir gos, og nú til heimilis að Selfossi. <br>
Gefandi: Gústaf Sigurjónsson, sem átti heima að Hólagötu 44 fyrir gos, og nú til heimilis að Selfossi. <br>
Lína 53: Lína 53:
dýpkun Vestmannaeyjahafnar.
dýpkun Vestmannaeyjahafnar.


:::::::::::''36. kafli''<br>
 
::::::::::'''Vestmannaeyja-Þór''',<br>
<center>36. kafli</center><br>
:::::::::'''björgunarstörf og landhelgisgæzla'''
 
<center>'''Vestmannaeyja-Þór''',</center>
<center>'''björgunarstörf og landhelgisgæzla'''</center><br>


1276. ''Líkan af Vestmannaeyja-Þór'', fyrsta björgunar- og varðskipi íslenzku þjóðarinnar. <br>
1276. ''Líkan af Vestmannaeyja-Þór'', fyrsta björgunar- og varðskipi íslenzku þjóðarinnar. <br>
Lína 93: Lína 95:
Mörgum árum síðar barst hylkið með járnkúlunni Byggðarsafninu að gjöf. <br>
Mörgum árum síðar barst hylkið með járnkúlunni Byggðarsafninu að gjöf. <br>


:::::::::::''37. kafli'' <br>
 
:::::::::'''Þjóðhátíð Vestmannaeyja'''
<center>37. kafli</center><br>
 
<center>'''Þjóðhátíð Vestmannaeyja'''</center><br>


1283. ''Gjallarhorn, hátalari''. Stefán Árnason, lögregluþjónn, hóf hér þularstarfið á Þjóðhátíð Vestmannaeyja árið 1922. Þá hafði hann ekkert gjallarhorn til þess að hrópa dagskrárliði og ýmsar aðrar tilkynningar til
1283. ''Gjallarhorn, hátalari''. Stefán Árnason, lögregluþjónn, hóf hér þularstarfið á Þjóðhátíð Vestmannaeyja árið 1922. Þá hafði hann ekkert gjallarhorn til þess að hrópa dagskrárliði og ýmsar aðrar tilkynningar til

Leiðsagnarval