79.298
breytingar
(Ný síða: Efnisyfirlit 1971 ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON: =Sigurður Sigurðsson lyfsali= =og hugsjónamál hans= <br> <br> [[Mynd: 1971 b 72.jpg|...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]: | <center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | ||
<big><big><big><big><center>Sigurður Sigurðsson lyfsali</center> | |||
<center>og hugsjónamál hans</center> </big></big></big> | |||
[[Mynd: 1971 b 72.jpg|thumb|350px|''Sigurður Sigurðsson, lyfsali.'']] | [[Mynd: 1971 b 72.jpg|thumb|350px|''Sigurður Sigurðsson, lyfsali.'']] | ||
Segja má með nokkrum rétti, að merkisviðburður hafi gerzt í viðgangi og vexti Byggðarsafns Vestmannaeyja á þessu ári (1969). Ég hafði orðað það við Sigurð Jónsson líkanasmið í Landsmiðjunni, að hann smíðaði fyrir okkur Eyjabúa líkan af Vestmannaeyja-Þór svipað því, er hann hafði smíðað fyrir Landhelgisgæzluna og sýnt var á sýningunni Íslendingar og hafið. Smiðurinn tók vel þessari málaleitan minni, og eftir nokkra mánuði fengum við líkanið sent heim til Eyja.<br> | |||
Þá var eftir að greiða það. Aðeins rétt út hendi, og andvirðið lá í lófa mínum. [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] gaf kr. 25.000,00 upp í andvirðið og bæjarstjórnin lét af mörkum jafnháa upphæð. Nokkurt fé áskotnaðist með almennri sýningu á líkaninu. Líkanið þykir listaverk og er einn af sögulegum gimsteinum Byggðarsafnsins. Smiðurinn er sem sé Sigurður Jónsson frá Hallgeirsey í Landeyjum, bróðir [[Óskar Jónsson útgerðarmaður|Óskars Jónssonar]] að Sólhlíð 6 hér í bæ. <br> | Þá var eftir að greiða það. Aðeins rétt út hendi, og andvirðið lá í lófa mínum. [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] gaf kr. 25.000,00 upp í andvirðið og bæjarstjórnin lét af mörkum jafnháa upphæð. Nokkurt fé áskotnaðist með almennri sýningu á líkaninu. Líkanið þykir listaverk og er einn af sögulegum gimsteinum Byggðarsafnsins. Smiðurinn er sem sé Sigurður Jónsson frá Hallgeirsey í Landeyjum, bróðir [[Óskar Jónsson útgerðarmaður|Óskars Jónssonar]] að Sólhlíð 6 hér í bæ. <br> | ||
Um leið og ég þakka alúðlega þeim mætu borgurum þessa bæjar, sem brugðust svo fljótt og vinsamlega við og afhentu mér andvirði líkansins af | Um leið og ég þakka alúðlega þeim mætu borgurum þessa bæjar, sem brugðust svo fljótt og vinsamlega við og afhentu mér andvirði líkansins af | ||
Vestmannaeyja-Þór, fyrsta björgunar- og landhelgisskipi íslenzku þjóðarinnar, hvarflar hugur minn til þess manns, sem mest og bezt starfaði og mestu fórnaði til þess að Íslendingar sjálfir gætu tekið landhelgisvörzluna í eigin hendur og Vestmannaeyingar fengið um leið skip til hjálpar og öryggis sjómönnum sínum við strendur landsins. Það er [[Sigurður Sigurðsson lyfsali|Sigurður lyfsali Sigurðsson]], skáld frá Arnarholti. <br> | Vestmannaeyja-Þór, fyrsta björgunar- og landhelgisskipi íslenzku þjóðarinnar, hvarflar hugur minn til þess manns, sem mest og bezt starfaði og mestu fórnaði til þess að Íslendingar sjálfir gætu tekið landhelgisvörzluna í eigin hendur og Vestmannaeyingar fengið um leið skip til hjálpar og öryggis sjómönnum sínum við strendur landsins. Það er [[Sigurður Sigurðsson lyfsali|Sigurður lyfsali Sigurðsson]], skáld frá Arnarholti. <br> | ||
[[Mynd: 1971 b 71.jpg|400px|ctr]] | <center>[[Mynd: 1971 b 71 A.jpg|400px|ctr]]</center> | ||
<center>''Líkanið.''</center> | |||
Eftir að ég fluttist til Eyja og tók að kynnast eilítið starfi Björgunarfélags Vestmannaeyja þá, fannst mér ávallt að sem minnst væri gert úr starfi Sigurðar lyfsala til þess að þessi mannúðarhugsjón og þessi sjálfstæðisvottur þjóðarinnar mætti rætast, verða að veruleika. Aðrir virtust reyna þar eftir megni að skreyta sig með fjöðrum Sigurðar lyfsala sér til frama, valds og fjárhagslegs hagnaðar. Þeir hinir sömu ornuðu sér þannig við þann eld, er lyfsalinn kveikti en fór sjálfur að mestu leyti varhluta af ylnum, að mér fannst. <br> | Eftir að ég fluttist til Eyja og tók að kynnast eilítið starfi Björgunarfélags Vestmannaeyja þá, fannst mér ávallt að sem minnst væri gert úr starfi Sigurðar lyfsala til þess að þessi mannúðarhugsjón og þessi sjálfstæðisvottur þjóðarinnar mætti rætast, verða að veruleika. Aðrir virtust reyna þar eftir megni að skreyta sig með fjöðrum Sigurðar lyfsala sér til frama, valds og fjárhagslegs hagnaðar. Þeir hinir sömu ornuðu sér þannig við þann eld, er lyfsalinn kveikti en fór sjálfur að mestu leyti varhluta af ylnum, að mér fannst. <br> | ||
Sigurður skáld Sigurðsson, lyfsali í Vestmannaeyjum frá 1913-1931, fæddist 15. september 1879 í Kaupmannahöfn. Hann á því 90 ára | Sigurður skáld Sigurðsson, lyfsali í Vestmannaeyjum frá 1913-1931, fæddist 15. september 1879 í Kaupmannahöfn. Hann á því 90 ára afmælistíð, er þessi orð eru skrifuð um hann til minningar um hið gagnmerka starf hans í þágu menningar og mannúðarmála í Vestmannaeyjabyggð.<br> | ||
Foreldrar Sigurðar lyfsala voru Sigurður kennari Sigurðsson, adjunkt við Lærða skólann (Menntaskólann) í Reykjavík, og dönsk stúlka, sem hét Flora Concordia Jensen. Síðasta árið, sem Sigurður Sigurðsson stundaði nám sitt við málfræðideild Kaupmannahafnarháskóla gat hann barn þetta með dönsku stúlkunni.<br> | Foreldrar Sigurðar lyfsala voru Sigurður kennari Sigurðsson, adjunkt við Lærða skólann (Menntaskólann) í Reykjavík, og dönsk stúlka, sem hét Flora Concordia Jensen. Síðasta árið, sem Sigurður Sigurðsson stundaði nám sitt við málfræðideild Kaupmannahafnarháskóla gat hann barn þetta með dönsku stúlkunni.<br> | ||
Að námi loknu gerist Sigurður Sigurðsson adjunkt við Lærða skólann. Deildarbróðir Sigurðar adjunkt í málfræðideild Kaupmannahafnarháskóla var Björn M. Ólsen, síðar rektor við Latínuskólann (Menntaskólann) í Reykjavík og síðast prófessor við Háskóla Íslands.<br> | Að námi loknu gerist Sigurður Sigurðsson adjunkt við Lærða skólann. Deildarbróðir Sigurðar adjunkt í málfræðideild Kaupmannahafnarháskóla var Björn M. Ólsen, síðar rektor við Latínuskólann (Menntaskólann) í Reykjavík og síðast prófessor við Háskóla Íslands.<br> | ||
Lína 26: | Lína 30: | ||
Þegar fóstursonur rektorsins hafði aldur til, hóf hann nám í Latínuskólanum og stefndi að stúdentsprófi. En því lauk hann aldrei. Ef til vill hefur þar nokkru um valdið hverflyndi hans og ýmsar hneigðir, sem illa samrýmdust námi og skólasetu.<br> | Þegar fóstursonur rektorsins hafði aldur til, hóf hann nám í Latínuskólanum og stefndi að stúdentsprófi. En því lauk hann aldrei. Ef til vill hefur þar nokkru um valdið hverflyndi hans og ýmsar hneigðir, sem illa samrýmdust námi og skólasetu.<br> | ||
Svo liðu árin við drykkju og meinlítið dufl og nokkurt sjálfsnám. Þá var rímað og ort, og oft var þá ,,unga skáldið“ hátt uppi. Og svo tók tilhugalífið við, lyfti hug á æðri svið og hreinsaði þankann. <br> | Svo liðu árin við drykkju og meinlítið dufl og nokkurt sjálfsnám. Þá var rímað og ort, og oft var þá ,,unga skáldið“ hátt uppi. Og svo tók tilhugalífið við, lyfti hug á æðri svið og hreinsaði þankann. <br> | ||
Síðan var hugsað til hjúskapar. Konuefnið var [[Anna Guðrún Pálsdóttir]] prests í Gaulverjabæ Sigurðssonar og konu hans mad. Margrétar A. Þórðardóttur sýslumanns í Árnessýslu Guðmundssonar. Þannig var frú Anna lyfsalafrú í Vestmannaeyjum systurdóttir séra Oddgeirs Þórðarsonar Gudmundsen að Ofanleiti. <br> | Síðan var hugsað til hjúskapar. Konuefnið var [[Anna Guðrún Pálsdóttir]] prests í Gaulverjabæ Sigurðssonar og konu hans mad. Margrétar A. Þórðardóttur sýslumanns í Árnessýslu Guðmundssonar. Þannig var frú Anna lyfsalafrú í Vestmannaeyjum systurdóttir séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeirs Þórðarsonar Gudmundsen]] að [[Ofanleiti]]. <br> | ||
Þessi skyldleiki við sóknarprestinn Vestmannaeyjum átti sinn þátt í því, | Þessi skyldleiki við sóknarprestinn Vestmannaeyjum átti sinn þátt í því, | ||
að svo varð afráðið, að þau hjón, Sigurður og Anna, settust að í Eyjum, eftir að hann hafði fengið lyfsalaleyfið. Búsetuna afréðu þau fyrir orð landlæknis, en þau höfðu hugsað sér að reka lyfsölubúð annars staðar. <br> | að svo varð afráðið, að þau hjón, Sigurður og Anna, settust að í Eyjum, eftir að hann hafði fengið lyfsalaleyfið. Búsetuna afréðu þau fyrir orð landlæknis, en þau höfðu hugsað sér að reka lyfsölubúð annars staðar. <br> | ||
Lína 56: | Lína 60: | ||
Útgerðarmenn í Vestmannaeyjum stofnuðu Fiskifélagsdeildina Létti veturinn 1914 með 60-70 félagsmönnum. <br> | Útgerðarmenn í Vestmannaeyjum stofnuðu Fiskifélagsdeildina Létti veturinn 1914 með 60-70 félagsmönnum. <br> | ||
Mánudaginn 17. desember 1917 var haldinn aðalfundur Léttis. Þá tók ný stjórn við forustu þar. Sú stjórn mótaði þá svo markvert starf í sveitarfélaginu, að þess verður minnzt í Vestmannaeyjum um langa framtíð. Það starf verður síðar kafli í sjálfri Íslandssögunni. <br> | Mánudaginn 17. desember 1917 var haldinn aðalfundur Léttis. Þá tók ný stjórn við forustu þar. Sú stjórn mótaði þá svo markvert starf í sveitarfélaginu, að þess verður minnzt í Vestmannaeyjum um langa framtíð. Það starf verður síðar kafli í sjálfri Íslandssögunni. <br> | ||
Formaður Fiskifélagsdeildarinnar Léttis var þá kjörinn [[Páll Bjarnason]] frá Götu á Stokkseyri, þáverandi ritstjóri Skeggja og síðar skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja um nær tvo áratugi. Við gjaldkerastarfinu í Létti tók þá Sigurður Sigurðsson lyfsali, og ritari stjórnarinnar var kosinn [[Þorsteinn Jónsson ( | Formaður Fiskifélagsdeildarinnar Léttis var þá kjörinn [[Páll Bjarnason]] frá Götu á Stokkseyri, þáverandi ritstjóri Skeggja og síðar skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja um nær tvo áratugi. Við gjaldkerastarfinu í Létti tók þá Sigurður Sigurðsson lyfsali, og ritari stjórnarinnar var kosinn [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]], útgerðarmaður og skipstjóri í Laufási. <br> | ||
Mikið hafði til þessa verið um það rætt í Eyjum, að bráða nauðsyn bæri til, að Vestmannaeyingar eignuðust björgunarskip. Bátstapar voru tíðir og slysin geigvænleg. Farizt höfðu þar í sjó um 160 hraustir sjómenn s.l. 17 ár eða frá aldamótunum. Líka var um það rætt, að björgunarbáturinn gæti jafnframt verið varðskip til varnar útlendum togurum til að veiða upp í landsteinunum svo að segja dag eftir dag og viku eftir viku mestan hluta ársins, svo að Eyjamönnum sjálfum var varnað þess að veiða fisk á eigin miðum. Helzt var það von og trú almennings nú í Eyjum, að Fiskifélagsdeildin léti nú mál þetta til sín taka í samvinnu við þingmann kjördæmisins, [[Karl Einarsson|Karl sýslumann | Mikið hafði til þessa verið um það rætt í Eyjum, að bráða nauðsyn bæri til, að Vestmannaeyingar eignuðust björgunarskip. Bátstapar voru tíðir og slysin geigvænleg. Farizt höfðu þar í sjó um 160 hraustir sjómenn s.l. 17 ár eða frá aldamótunum. Líka var um það rætt, að björgunarbáturinn gæti jafnframt verið varðskip til varnar útlendum togurum til að veiða upp í landsteinunum svo að segja dag eftir dag og viku eftir viku mestan hluta ársins, svo að Eyjamönnum sjálfum var varnað þess að veiða fisk á eigin miðum. Helzt var það von og trú almennings nú í Eyjum, að Fiskifélagsdeildin léti nú mál þetta til sín taka í samvinnu við þingmann kjördæmisins, [[Karl Einarsson|Karl sýslumann Einarsson]]. <br> | ||
Í heild báru Eyjamenn mikið traust til stjórnarmanna Léttis eftir fundinn 17. desember og væntu mikils af þeim og starfi þeirra. <br> | Í heild báru Eyjamenn mikið traust til stjórnarmanna Léttis eftir fundinn 17. desember og væntu mikils af þeim og starfi þeirra. <br> | ||
Hinn 12. jan. 1918 birti Eyjablaðið Skeggi grein um björgunarmálið. Hana skrifaði [[Guðni J. Johnsen]]. Þessi grein er ein sú allra skeleggasta, sem ég hef rekizt á um þetta mikilvæga mál, og ef til vill hafði hún meiri áhrif til framkvæmda í máli þessu, en Eyjabúar hafa nokkru sinni gert sér í hugarlund. Ágæti þessarar greinar veldur mér nokkrum heilabrotum vegna þess, að ég hef hvergi séð hennar minnzt, þar sem skráð hefur verið og skrifað um kaupin á fyrsta björgunar- og varðskipi íslenzku þjóðarinnar, sem er eitthvert mikilvægasta og markverðasta brautryðjendastarf, sem nokkru sinni hefur verið af hendi innt með íslenzku þjóðinni. Ég spyr : Getur hin ríkjandi þögn um þessa blaðagrein verið sprottin af því, að Guðni J. Johnsen var fylgjandi ,,hinum arminum“, og ekki þeim, sem á þessum tíma og næstu tvo áratugina „áttu kaupstaðinn“ til nytja sér og frama? Ég birti þessa umræddu grein á öðrum stað hér í ritinu. Réttlætiskenndin knýr mig til þess að biðja Blik að geyma hana fyrir okkur öll, sem unnum skapandi hugsun og manngöfgi. Hún er birt á bls. 84 hér í ritinu. <br> | Hinn 12. jan. 1918 birti Eyjablaðið Skeggi grein um björgunarmálið. Hana skrifaði [[Guðni J. Johnsen]]. Þessi grein er ein sú allra skeleggasta, sem ég hef rekizt á um þetta mikilvæga mál, og ef til vill hafði hún meiri áhrif til framkvæmda í máli þessu, en Eyjabúar hafa nokkru sinni gert sér í hugarlund. Ágæti þessarar greinar veldur mér nokkrum heilabrotum vegna þess, að ég hef hvergi séð hennar minnzt, þar sem skráð hefur verið og skrifað um kaupin á fyrsta björgunar- og varðskipi íslenzku þjóðarinnar, sem er eitthvert mikilvægasta og markverðasta brautryðjendastarf, sem nokkru sinni hefur verið af hendi innt með íslenzku þjóðinni. Ég spyr: Getur hin ríkjandi þögn um þessa blaðagrein verið sprottin af því, að Guðni J. Johnsen var fylgjandi ,,hinum arminum“, og ekki þeim, sem á þessum tíma og næstu tvo áratugina „áttu kaupstaðinn“ til nytja sér og frama? Ég birti þessa umræddu grein á öðrum stað hér í ritinu. Réttlætiskenndin knýr mig til þess að biðja Blik að geyma hana fyrir okkur öll, sem unnum skapandi hugsun og manngöfgi. Hún er birt á bls. 84 hér í ritinu. <br> | ||
Eftir að þessi grein birtist í Skeggja, vaknaði verulegur áhugi á björgunarbátsmálinu með öllum almenningi í Eyjum. Mikið var rætt um málið á heimilum Eyjabúa og á félagsfundum. <br> | Eftir að þessi grein birtist í Skeggja, vaknaði verulegur áhugi á björgunarbátsmálinu með öllum almenningi í Eyjum. Mikið var rætt um málið á heimilum Eyjabúa og á félagsfundum. <br> | ||
Á þingmálafundi, sem haldinn var í Eyjum 7. apríl 1918 var mál þetta tekið til umræðu og deilt fast á þingmanninn fyrir það, að hafa ekkert gert til framdráttar hugsjóninni, síðan hún var vakin fyrst eða fyrir 4 árum. <br> | Á þingmálafundi, sem haldinn var í Eyjum 7. apríl 1918 var mál þetta tekið til umræðu og deilt fast á þingmanninn fyrir það, að hafa ekkert gert til framdráttar hugsjóninni, síðan hún var vakin fyrst eða fyrir 4 árum. <br> | ||
Lína 79: | Lína 83: | ||
Í 10. ársriti Björgunarfélags Vestmannaeyja er svona að orði komizt um þetta söfnunarstarf Sigurðar lyfsala: ,,Hann rak erindi sitt með miklum áhuga. Það var sagt um hann þá og lengi síðan, að í þessu velferðarmáli blési hann áhuga í alla þá, er hann hitti, hvort heldur var heima eða heiman. Hann var alltaf reiðubúinn að ræða þetta mál við hvern, er hann átti að skipta, hvort heldur var í viðræðum, á fundum, í blöðum eða bréfum. Hann átti og mikinn þátt í því, að Þór var keyptur og undinn var bráður bugur að því að fá hann svo fljótt, sem raun varð á.“ <br> | Í 10. ársriti Björgunarfélags Vestmannaeyja er svona að orði komizt um þetta söfnunarstarf Sigurðar lyfsala: ,,Hann rak erindi sitt með miklum áhuga. Það var sagt um hann þá og lengi síðan, að í þessu velferðarmáli blési hann áhuga í alla þá, er hann hitti, hvort heldur var heima eða heiman. Hann var alltaf reiðubúinn að ræða þetta mál við hvern, er hann átti að skipta, hvort heldur var í viðræðum, á fundum, í blöðum eða bréfum. Hann átti og mikinn þátt í því, að Þór var keyptur og undinn var bráður bugur að því að fá hann svo fljótt, sem raun varð á.“ <br> | ||
[[Mynd: 1971 b 79.jpg|ctr|400px]] | <center>[[Mynd: 1971 b 79 A.jpg|ctr|400px]]</center> | ||
<center>''Á fagnaðardegi.'' </center> | |||
Föstudagurinn 26. marz 1920 rann upp. Stórkostlegasti dagurinn í lífi Sigurðar Sigurðssonar lyfsala og alls þorra þeirrar kynslóðar Vestmannaeyinga er þá báru hita og þunga dagsins: Björgunarskipið Þór sigldi inn á Vestmannaeyjahöfn. Göfug hugsjón var orðin að veruleika sökum eldhuga og áræðis skáldsins frá Arnarholti, fórnarvilja hans og allra hinna, sem skildu, hvað fyrir honum vakti og að hverju var stefnt, hins góða skilnings Eyjabúa í heild á nauðsyn skipsins og þeirri hamingju, blessun og öryggi, sem það gæti orðið allri Eyjabyggð og íslenzku þjóðinni í heild. Þessi veruleiki lét sér ekki til skammar verða. Það er víst og satt. <br> | Föstudagurinn 26. marz 1920 rann upp. Stórkostlegasti dagurinn í lífi Sigurðar Sigurðssonar lyfsala og alls þorra þeirrar kynslóðar Vestmannaeyinga er þá báru hita og þunga dagsins: Björgunarskipið Þór sigldi inn á Vestmannaeyjahöfn. Göfug hugsjón var orðin að veruleika sökum eldhuga og áræðis skáldsins frá Arnarholti, fórnarvilja hans og allra hinna, sem skildu, hvað fyrir honum vakti og að hverju var stefnt, hins góða skilnings Eyjabúa í heild á nauðsyn skipsins og þeirri hamingju, blessun og öryggi, sem það gæti orðið allri Eyjabyggð og íslenzku þjóðinni í heild. Þessi veruleiki lét sér ekki til skammar verða. Það er víst og satt. <br> | ||
[[Mynd: 1971 b 81.jpg|left|thumb|''Sigurður lyfsali á efri árum.'']] | [[Mynd: 1971 b 81 A.jpg|left|thumb|''Sigurður lyfsali á efri árum.'']] | ||
En Sigurður Sigurðsson lét sér ekki nægja starfið mikla fyrir björgunarmálin í Eyjum. Hann beitti einnig starfsorku sinni til þess að efla Ekknasjóðinn þar, sem ætlað var það hlutverk að styrkja ekkjur sjómanna og svo þeirra, sem misst höfðu lífið við öflun fæðu í björgum Eyjanna. <br> | En Sigurður Sigurðsson lét sér ekki nægja starfið mikla fyrir björgunarmálin í Eyjum. Hann beitti einnig starfsorku sinni til þess að efla Ekknasjóðinn þar, sem ætlað var það hlutverk að styrkja ekkjur sjómanna og svo þeirra, sem misst höfðu lífið við öflun fæðu í björgum Eyjanna. <br> | ||
Þegar lyfsalinn fyllti fimmtíu árin (1929), skrifaði [[Páll V. G. Kolka]] læknir, sem þá hafði verið læknir í Eyjum nær einn áratug og kynnzt starfi og streði lyfsalans til eflingar mannúðarmálunum, skelegga grein um hann í eitt Vestmannaeyjablaðið. Ég leyfi mér að birta hér nokkurn hluta þeirrar greinar til áréttingar máli mínu. <br> | Þegar lyfsalinn fyllti fimmtíu árin (1929), skrifaði [[Páll V. G. Kolka]] læknir, sem þá hafði verið læknir í Eyjum nær einn áratug og kynnzt starfi og streði lyfsalans til eflingar mannúðarmálunum, skelegga grein um hann í eitt Vestmannaeyjablaðið. Ég leyfi mér að birta hér nokkurn hluta þeirrar greinar til áréttingar máli mínu. <br> |